Hlynur - 15.07.1956, Blaðsíða 10

Hlynur - 15.07.1956, Blaðsíða 10
Starfsfólk kaupfélagsins, talið f. v.: Guðbjörn Björnsson, Kristín Sturludóttir, Kristj- ana Friðbertsdóttir og Jóhannes Þ. Jónsson, kaupfélagsstjóri. KAUPFÉLAG SÚGFIRÐINGA opnar nýtízku verzlun Kaupfélag Súgfirðinga, Suðureyri, hefir nýlega opnað verzlun í nýrri Verzlunin er hin nýtízkulegasta, hér sér yfir „kjötkrókinn“. byggingu við gamla kaupfélagshúsið. Einnig fóru fram gagngerar breytingar á gömlu búðinni og er verzlunarað- staða kaupfélagsins hin bezta og til mikillar fyrirmyndar. Búðin er innrétt- uð á mjög skemmtilegan og þægilegan hátt, og eru skilyrði mjög góð bæði fyrir starfsfólk og viðskiptamenn. Kaupfélagið var stofnað árið 1940. réðist þá til forystu þess Jóhannes Þ. Jónsson, sem þá var nýútskrifaður úr Samvinnuskólanum, og undir stjórn Jó- hannesar hefir kaupfélagið risið úr litl- um efnum til mikilla og farsælla átaka, sem veita félagsmönnum og cðrum bæjarbúum þá fullkomnustu aðstöðu til verzlunar, sem völ er á. 10

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.