Hlynur - 15.07.1956, Síða 13

Hlynur - 15.07.1956, Síða 13
Deildarstjóri í Ráðinn til kjörbúð SÍS Raufarhafnar Guðmundur Ólafsson er nýtekinn til til starfa sem deildarstjóri í kjötdeild- inni í SIS- Austurstræti. Guðmundur er fæddur að Vatnsenda í Villingaholts- hreppi í Arnessýslu þann 8.10. 1924. Hóf ungur verzlunarstörf hjá XRON, fyrst sendisveinn, síðan afgreiðslu- maður og vann þá m. a. í kjörbúð- inni, sem KRON rak um skeið við Vesturgötu hér í bæ. Guðmundur hefir verið verzl- unarstjóri í verzl- un Axels Sigur- geirss. í Barma- Guðmundur hlíð undanfarin ár. Jónas Hólmsteinsson, sölumaður hjá Iðnaðardeild SÍS, lét af störfum þar um s.l. mánaðamót. Hann er ráðinn fulltrúi hjá útibúi Kaupfélags N.-Þingeyinga á Raufarhcfn. Jónas er fæddur 8.7. 1934 á Raufarhöfn. Lauk Miðskólaprófi frá Laugarv. 1950, fór síðan í Samvinnu- skólann og lauk prófi úr framh.d. 1953. Réðist hann þá sölumaður til innflutningsdeild- ar SÍS fram til 1955, en þá flutt- ist hann til iðnað- ardeildar og hefir verið sölumaður þar fram til þessa. Ljósmyndir í blaðinu Forsíðumyndina og myndina af „Far- sæl“, gamla uppskipunarbátnum, tók Guðni Þórðarson. Axel Sölvason tók myndina af starfsfólki teiknistofunn- ar, hverflinum, hinu nýja skósölutæki, og einnig myndirnar frá sumarhátíð SF/SIS. Gísli Sigurðsson tók myndina af Iðunnarskónum og knattspyrnulið- inu. Kristín Þór tók myndina af Gunn- laugi P. Kristinssyni, en um aðrar myndir er blaðinu því miður ekki kunnugt. Sölumaður hjá iðnaðardeild Við störfum af Jónasi tekur Ormar O. Skeggjason, sem að undanförnu hef- ir starfað hjá vefnaðarvörudeild. Ormar er fæddur á ísafirði 21.12. 1937. — Lauk Landsprófi frá Gagnfræðask. Austurbæjar 1954 og útskrifaðist úr Samvinnuskólan- um vorið 1955. Réðist hann strax að afloknu ])rófi til SÍS og hefir starfað eins og fyrr segir hjá vefnaðarvörudeild Sambandsins. Ormar 13

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.