Hlynur - 15.08.1956, Blaðsíða 5

Hlynur - 15.08.1956, Blaðsíða 5
Utibú um þjóöbraut þvera » Kaupfélag Hrút- firðinga, Borðeyri, opnaði nýlega úti- bú við brúna á Hrútafjarðará und ir nafninu Brú. Segja má að hin nýja verzlun sé um þjóðbraut þvera, enda er rekstur liennar ein Pálmi -göngu miðaður við þjónustu við ferðamenn. I afgreiðslusal hússins eru borð og stólar fyrir viðskiptamenn, en lítil vörugeymsla er inn af verzluninni og herbergi fyrir afgreiðslumann. Kaupfélagsstjóri Kaupfélags Hrút- firðinga, er sem kunnugt er Jcnas Einarsson, en úti- bússtjóri er Pálmi Sæmundsson. — Pálmi er fæddur að Heydalsseli í Hrútafirði 25. sept smber 1933. — Stundaði hann nám við Reykja- skóla og búnaðarskólanum að Hvann- eyri. Hefir hann að undanförnu starf- að hjá kaupfélaginu við bókhald og almenn verzlunarstörf. Jónas

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.