Hlynur - 15.09.1956, Blaðsíða 4

Hlynur - 15.09.1956, Blaðsíða 4
Áhöfn „Hamrafells“ Laugardaginn 22. sept. tók Erlendur Einarsson, forstjóri SIS, við hinu nýja olíuskipi Sambandsins og Olíufélagsins. Afhendingin fór fram í Nynásham í Svíþjóð. Kona Erlendar, frú Margrét Helgadóttir, gaf skipinu nafn og skýrði það „HamrafeH“. Skipið mun hafa heimahöfn í Hafnarfirði. Það er fjög- urra ára gamalt, var smíðað í Þýzka- landi árið 1952. A skipinu verður 40 manna áhöfn, allt Islendingar, en auk þeirra verða einnig fyrst í stað fjórir norskir sérfræðingar. Birtist hér skrá yfir áhöfnina. Sverrir Þór, skipstjóri Ríkharð Jónsson, I. stýrimaður Kristján Oskarsson, II. stýrimaður Gunnar H. Sigurðsson, III. stýrimaður Guðm. B. Guðmundsson, loftskeytam. Sigurður Kristjánsson, bátsmaður Kristinn Ingólfsson, timburmaður Guðmundur Karlsson, vaktmaður Jóhann Sigurðsson, vaktmaður Þorsteinn Ragnarsson, vaktmaður Sverrir Þór Ingibergur Baldvinsson, dagmaður Vilhjálmur Þór Olafsson, dagmaður Steinþór Jóhannsson, dagmaður Halldór Hjartarson, dagmaður Stefán Þór Jónsson, dagmaður Stefán Guðmundsson, dagmaður Jón Ottason, vikapiltur Ásgeir Árnason, I. vélstjóri Bjarne Nyborg, II. vélstjóri Guðmundur Jónsson, III. vélstjóri Eyjólfur Eyfeld, IV. vélstjóri ltudolf Ásgeirsson, aðstoðarvélstjóri Björn Magnússon, aðstoðarvélstjóri Axel Sölvason, rafvélavirki Olay G. Trondal, dælumaður Jón Lárusson, yfirkyndari Arthúr Sigurbergsson, vélgæzlumaður Guðmundur Þórðarson, vélgæzlum. Sævar Helgason, vélgæzlumaður Jóhann Kristinsson, kyndari Magnús Jóhannsson, kyndari Gísli Friðjónsson, kyndari Friðrik Eggertsson, vikapiltur Karl Valgarðsson, vikapiltur Guðbjörn Guðjónsson, bryti Eggert Eggertsson, matsveinn Sigurþór Hersir, matsveinn Sveinbjörn Sigvaldason, vikapiltur Páll Vilhjálmsson, vikapiltur Baldur Olafsson, vikapiltur. 4

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.