Hlynur - 15.09.1956, Blaðsíða 5

Hlynur - 15.09.1956, Blaðsíða 5
FÁEIN ORÐ UM FACIT I»að er mikilsvert atriði að kunna hin réttu handtök á vélum þeim, sem maðr ur notar daglega í störfum sínum. Það er sama hvort um er að ræða ritvél, reiknivél eða eitthvert annað tæki, það fer mikill og dýrmætur tími til ónýtis, ef þessa er ekki gætt. Það er því miður staðreynd, að á ýmsu veltur livað þetta snertir; sumir skrifa árum saman á rit- vél án þess að læra blindskrift og aðrir nota reiknivélar án þess að gera það heldur. Facit er ein þeirra reiknivéla, sem mjög mikið er notuð í Sambandinu og hjá kaupfélögunum. Blaðinu hafa ný- lega borist ýmsar upplýsingar varðandi notkun hennar, þar á meðal hvað blind- skrift viðvíkur, og þykist vita að les- endur hafi gagn og gaman af að sjá þær. A fingurna á hendinni hér að neðan eru skráðar þær tölur, sem hver fingur á að slá. Merkin eru fyrir þá, sem nota rafknúðar vélar, en þeir sem nota handsnúnar nota þau að sjálfsögðu ekki. Skrifa á blindskrift með vinstri hend- inni, og er þá sú hægri frjáls til skrift- ar og annara hluta. Það er ótrúlegt liversu stuttan tíma það tekur að læra þessa blindskrift og liversu mikið öryggi er fólgið í henni. Eftir nokkrar æfingar gerst þess engin þörf að líta á lyklana. ,,og hér áttu svo 5

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.