Hlynur - 15.09.1956, Blaðsíða 10

Hlynur - 15.09.1956, Blaðsíða 10
Iðnstefnan... Framh. af bls. 8. Iðnstefnur, eða vöru-„messur“, eru nýtt fyrirbrigði hér á landi og eru sam- vinnumenn þeir einu, sem þær hafa haldið. Ryðja þeir brautina á því sviði sem fleirum. Fyrsta iðnstefnan var haldin 1954 og fór hún þá fram í sölu- deildum verksmiðjanna. Onnur stefnan var í núverandi húsakvnnum kjcrbúð- ar KEA og þessi var í væntanlegum samkomusal Gefjunar. Myndirnar á bls. 8 eru frá kvöld- verðinum, en myndirnar á bls. 9 frá stefnunni sjálfri. Sjá nánari skýringar á bls. 15. Þátttakendur í Iðnstefnu sam- vinnumanna á Akureyri 29.—31. ágúst 1956. Gyða Halldórsdóttir, Reykjavík Sveinn Guðmundsson, Akranesi PMvard Friðjónsson, Akranesi „Svona eiga sölumenn að vera, enda eru þetta Gefjunarföt“ Halldór Sigurðsson, Borgarnesi Daníel Oddsson, Borgarnesi Alexander Stefánsson, Olafsvík Bjarni Lárusson, Stykkishólmi Guðjón Ólafsson, Búðardal Guðbrandur Þórðarson, Búðardal Olafur Olafsson, Króksfjarðarnesi María Sófusdóttir Flatey Elín Lárusdóttir, Flatev Gunnar Jónsson, Isafirði Astvaldur Bjarnason, Hvammstanga Jón Baldurs og frú, Blönduósi Kristinn Magnússon, Blönduósi Tómas Hallgrímsson, Sauðárkróki Jóhanna Guðmundsdóttir, Siglufirði Jón Gunnarsson, Olafsfirði Skúli Jónasson, Svalbarðseyri Sigtryggur Albertsson, Húsavík Guðmundur Sigurjónsson, Húsavík Gunnlaugur Stefánsson, Kópaskeri Jónas Hólmsteinsson, Raufarhöfn Jóhann Jónsson, Þórshöfn Lúðvík Sigurjónsson, Bakkafirði Arngrímur Magnússon, Borgarfirði Sigurður Sigfinnsson, Norðfirði Lárus Karlsson, Eskifirði Benedikt Björnsson, Fáskrúðsfirði Þorsteinn Sveinsson, Djúpavogi Asgrímur Halldórsson, Hornafirði Oddur Sigurbergsson, Vík Einar Bárðarson, Vík Magnús Kristjánsson, Hvolsvelli Grímur Thorarensen, Selfossi Lúðvíg Guðnason, Selfossi Gunnar Sveinsson, Keflavík Kjartan Olafsson, Hafnarfirði Guðlaugur Eyjólfsson, Austurstræti Karl Bender, Austurstræti Sigtryggur Hallgrímsson. Reykjavík Jakob Frímannsson, Akureyri Arthúr Guðmundsson, Akurevri Kári Johansen, Akureyri Valdimar Baldvinsson, Akureyri Sigmundur Björnsson, Akureyri Kristinn Þorsteinsson, Akureyri Garðar Loftsson, Akureyri Halldór Ásgeirsson, Akureyri Harry Frederiksen, Reykjavík Jón Arnþórsson, Reykjavík Ormar Skeggjason, Revkjavík

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.