Hlynur - 15.10.1956, Blaðsíða 4

Hlynur - 15.10.1956, Blaðsíða 4
Æfingar fyrir vélritara 3. Þrýstu fingrunum saman hverjum fyrir sig, láttu þá einnig togast á. 4. Láttu alla fingurna snerta þumal- fingurinn, byrjaðu rólega og smá auktu hraðann. Hvað kemstu hratt? Liðkaðu hálsinn með nokkrum hlið- arhreyfingum. Mýkri hreyfingar — léttari störf ; Fyrsta skilyrðið, til að gera vélrit- uþarstarfið, sem auðveldast. er að gæta þess að vera hvergi stífur, hvorki í öxl- um, olnbogum né handleggjum. Því mýkri sem hreyfingarnar eru, því létt- ara verður starfið og hraðinn meiri. Hér eru nokkrar æfingar fyrir vélrit- ara, sem stuðla að aukinni mýkt og hraða. 1. Beygðu fingurna mjúklega og teygðu þá síðan út, réttu hendurnar um leið fram til að ekki stiekkist á upphandleggnum. 2. Þrýstu fingrunum saman og hreyfðu lófana að og frá, þrýstu einnig sam- an þumalfingri og vísifingri. Láttu framhandleggi hvíla fram á borðið og liafðu fingurna örlítið bogna. Lyftu vísifingri og sláðu síð- an nokkrum sinnum í borð.ð, gerðu þetta við hvern fingur. 4

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.