Hlynur - 15.10.1956, Blaðsíða 15

Hlynur - 15.10.1956, Blaðsíða 15
Véladeild SÍS hélt fyrir nokkru námskeið fyrir viðgerðarmenn dráttarvéla og var það miðað við hina nýju gerð Farmalla, sem nú eru fluttir inn frá Þýzkalandi. Kennari var þýzkur sérfræðingur, H. von Sigriz. Þátttakendur voru frá sex kaupfélögum og telja þeir, að námskeiðið hafi verið eitt hið allra bezta, sem völ hefir verið á hér á landi. Myndin er af þátttakendunum, talið f. v. fremri röð: Þorsteinn Jónsson, Akureyri, Halldór Eyjólfsson, Rauðalæk, Jón Hjartarson, Selfossi, Bragi Stefánsson, Reykjavík. Aftari röð f. v.: Gunnar Gissurarson, Reykjavík, Þórhallur Blöndal, Blönduósi, Jósep Þor- steinsson, Kópaskeri, H. von Sigriz, kennarinn á námskeiðinu, Sigurður Hallgrímsson, Vík í Mýrdal, starfsmaður frá Vífilstaðabúinu, Kristinn Hannesson og Jóhannes Guð- mundsson úr Reykjavík. Kappleikir knattspyrnuliös SF/SÍS 1956 1. SÍS — Borgarbílastöðin 2:0 2. SÍS — Hreyfill 4:1 3. SÍS — Landsbankinn 2:1 4. SÍS — Pressa úr SÍS 5:0 5. SÍS — Héðinn 0:4 0. SIS — Bæjarskrifstofurnar 6:1 7. SÍS — Selfoss (K.Á.) 0:2 8. SÍS — Suðurnes (K.S.) 2:4 9. SÍS — Landsmiðjan 2:1 10. SIS — Hreyfill 1:0 11. SÍS — Selfoss (K.Á.) 7:2 12. SÍS — Rafha 4:4 13. SÍS — Landsbankinn 1:1 14. SIS — KRON 4:1 15. SÍS — Flugfélag íslands 3:0 16. SÍS — B. P. 2:0 17. SÍS — Flugfélag íslands 1:2 18. SIS — Landsmiðjan 1:0 19. SÍS — Úrval bifreiðastöðva 1:0 20. SÍS — Brezkt herskip 1:1 Liðið hefir skorað 49 mörk á móti 25. Leikið 20 leiki, þar af unnið 13, tapað 4 og gert 3 jafntefli. 15

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.