Hlynur - 15.12.1956, Blaðsíða 7

Hlynur - 15.12.1956, Blaðsíða 7
NAMM—NAMM: Sænskir síldarréttir t Svo sem lesendum mun vera kunn- ugt, af fyrri fréttum, dvaldist forstöðu- kona tilraunaeldhúss sænska samvinnu- sambandsins, frú Anna-Britt Agn- sáter, hér á landi í síðasta mánuði. Kom hún hingað í boði Sambands- ins til að kynna sér íslenzka dilka- kjötið og einnig til að kynna okk- ur sænska síldar- rétti. Frúin hélt húsmæðrafundi í Reykjavík og nokkrum stöðum utan höfuðstaðar- ins. Sýndi hún þar kvikmyndir um Jónína Guðmundsdótt- ir sýnir búsáhöld. Hún var frúnni til aðstoð- ar á fundunum. Fræðslustarfið er oft skemmtilegt, en virðist geta verið hættulegt. Örlygi virðist frúin nokkuð vígaleg, er það nema von? matvæli, kynnti ýmis konar búsáhöld og hafði sýnikennslu í tilbúningi síldar- réttanna. Fræðsludeild SIS annaðist um allan undirbúning fundanna, sem alhr voru mjög vel heppnaðir. Fundurinn í Reykjavík var haldinn í Tjarnarbíói og eru meðfylgjandi myndir þaðan. Frú Agnsáter ásamt stúlkum úr SÍS, sem hjálpuðu til á fundinum í Tjarnarbíó. Talið frá vinstri: Ólöf Jónsdóttir, Guðrún og Ólafína Hjálmsdætur, frú Agnsáter, Björg Gunnlaugsdóttir, Jónína Halldórsdóttir og Þórunn Óskarsdóttir. 7

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.