Hlynur - 15.12.1956, Blaðsíða 9

Hlynur - 15.12.1956, Blaðsíða 9
VOGIRNAR Ef vogin er þung í köldu veðri, þá er á- gœtt að íta skálunum til skiptis upp og nið- ur. Það kemur olíunni á hreyfingu. Ekki henda vörunni á skálina. Það er afar slæmt. Leggið Jiana heldur mjúk- lega niður. Drekkið ekki voginni. Vatn er hinn versti óvinur hennar. Rakur klútur ætti að nægja til þess að hreinsa hana. „Horfist í augu“ við vogina. Rangur aflestur orsakast venjuleg- ast af rangri afstöðu til vogarinn- ar. Gætið þess að hafa augun í beinni línu við vísinn. 9

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.