Alþýðublaðið - 15.04.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.04.1925, Blaðsíða 1
»9*5 fiend sfmskeytL Khöfo 14. apríl. FB. 0rðrsgl«lkar oui stjórnar myndtm í Frakblandi. Frá Paris er símað, a8 Dou- merge rlkisforseti hafl fyrst skorað á vinstrimenn að mynda stjórn, en þeir færst undan. Fví næst skoraði hann á Briand. Hann samdi allan páskadag við foringja flokkanna, en jafnaðármenn neit- uðu ab taka hátt í stjórn undir foiystu hans. Eeynir hann nú til að mynda miðflokkastjórn á rúm- um grundvelli, en misbeppnist hað, verður ab leysa upp þingið og efná til nýrra kosninga. Það er koroið í ljós, að þjóðbankinn heflr geflð út 2 milljarða seðla óleyfi* lega að fyrirlagi Herriots. Er ráð- gert að mynda einhverja bráða birgðastjórn í þeim tilgangi einum að löggilda þessa seðlaútgáfu. Heimskantsfdrin. I skeyti frá Spitzbergen segir svo: Roald Amundsen kom til Spitzbergen á mánudaginn. Lifnm vér iíkams- dauíann? 1. Þessi spurnins' hefir verið og er áieítin í hugum manna. M*rglr hafa leitast við að svara henni, en svörin haia misjainlega fulloægt þeim, er spnrðu. Efa- gjrrnir menn gera aig ekki áoægða með neitt anoað í þeas- um efnum an ótvíræðar sannanir. ' Maður er neindur Charles L. T •• d.»te H nn er prestur í Eaglandi. liefir haon ritaö mnúal Miðvikudaginn 15 apríl. 86. töiublað. III Jarðarföp frú Ingunnar Stafánsdóttur fer fram fimtudaginn 16. þ. m. frá fríkirkjunni og hefst með húskveðju i Hellusundi 6 kl. I e. h. Bórn og'tengdabSrn. annars bók eina, aem á íalenzku er netnd: TJt yfir gröf og dauða, Bók þessari hefir hinn góð- kuoni rithötundur, Sigurður Ktlstóier Péturasoa, snúið á ísienzkt mái að tilhlutun Har- alda Nielssonar háskóiakennara. Þorateinn GísISson gat bókina út árið 1919. Bók þessi ®r svo stórmerklleg, að skylt er á ný að vekja at- hygli manna á henni. Höiundur bókarinnar ritar mjög hógvær- lega. Hann er vel kristinn og ■svo röktastur, að unun er að fylgja hugsanaferli hans. Hans hrúg r saman ifkum og sönn- unum S bók sinni fyrir áfram- haldi lffs eftir jarðlft þetta, Og er erfitt í móti að mæla af nokkuru viti. Hállgrímur Jóntson. Umdaginnogvegmn. Samhandsstjúrnarfandar ei í kvöld kl. 8. Áthygli mikla og umræðu heflr vakið sú röggsemi dóms- og kirkju- málaráðherrans að fyrirskipa saka- málsrannsókn á héndur Alþýðu- blaðinu til þess að elta uppi fá- tækan mentamann, og mælist það mjög á einn veg fyrir — aem klárt hneyksli, þar sem Krossaness- burgeisinn hefir sloppið, grunabur um margfalt þyngri sök. — Rangt er það hjá auðvalds-blöðunum, að um »guðlast« sé að ræða, eins og sýnt verður í næsta blaðií Séra lugimsr Jónsson á Mos- felli kom hingað til bæjarins í morgun. Veðrið. þýða um alt land. Átt á hvörfum, víða logn. Veðurapá: Norðlæg átt; snjókoma á Norður- og Austur-landi. Dánarfregn. Látin er hér i bænum 8. þ. m. Ingunn Stefáns- dóttir ekkjufrú, móðir þorsteins Gíslasonar ritstjóra og systkina hans, rúmlega 82 ára að aldri. Af veiðum koœu í gær tog- ararnlr Snorri goði (með 109 ta. iitrar) og Jón forsoti (01. 55). Tfi Hafnarfjarðar kom Víðir (m. 20) eftir 4 d-'g« útivist með bllaða vél. >Niðar hjarnið< hvitir löng skáldsaga, sem nýkomin er út sftir séra Gunnar Benedíktsson í Sanrbæ í Eyjafirði. Samskot. Alþýbublaðinu hafa borist samskot frá stúkunum >Daníelsher< og >Morgunstjörn- unni< í Hafnarflrði kr. 400,00 tii ísfirzku sjómapnanna, sem drukkn- uðu í vetur. Tímaritið >Réttar< IX. árg., fæst á afgr. Alþbl., mjög fróðlegt og eigulegt rit, — ódýrara fyrir áskrifendur. >Ðanski Moggk þykist nú orðinn svo mikiíl, fyrlr sér, að hann neitar að hlýða konung- íegri tilsklpun. En hvað aegir riddári konuogs, dómsmálaráð- herr&ua, hér um?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.