Hlynur - 15.02.1966, Blaðsíða 7

Hlynur - 15.02.1966, Blaðsíða 7
aðist Teiknistofa SÍS, en iðnaðar- menn á staðnum sáu um bygginga- framkvæmdir. Innréttingar eru all- ar af beztu og nýjustu gerð og fengn- ar hjá sænska samvinnusamband- inu, enda þykja Svíar nú standa allra þjóða fremstir í búðatækni. Gluggaumbúnaður og hurðir eru úr alúmín og frá Rafha í Hafnarfirði. Kaupfélagsstjóri hjá kaupfélagi Suðurnesja er Gunnar Sveinsson, og hefur hann gegnt því starfi síðan í ársbyrjun 1949, eða meira en þrjá fjórðu hluta af starfsæfi félagsins. Formaður kaupfélagsstjórnar er Hailgrímur Th. Björnsson, en for- maður Grindavíkurdeildar kaupfé- lagsins Svavar Árnason. Verzlunar- stjóri hinnar endurnýjuðu búðar í Grindavík er Bragi Guðráðsson. hlynur 7

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.