Hlynur - 15.04.1966, Blaðsíða 4

Hlynur - 15.04.1966, Blaðsíða 4
Frá Dráttar- vélum h.f. DRÁTTARVÉLAR HF. fluttu fyrir skömmu úr Sambandshúsinu í nýtt húsnæði, sem fyrirtækið hefur tekið á leigu að Suðurlandsbraut 6. Hið nýja húsnæði er samtals um 470 fermetrar að stærð að meðtöldum sýningarsölum og vélageymslu, og er það hið vistlegasta, svo að þar hafa Dráttarvélar hf. fengið hina ágætustu aðstöðu til starfsemi sinn- ar, auk þess sem staðurinn liggur mjög vel við fyrir þá viðskiptavini fyrirtækisins, sem koma til bæjarins utan af landi. Eins og kunnugt er fara Dráttarvélar hf. með umboð hér á landi fyrir Massey-Ferguson, sem framleiðir dráttarvélar og skurð- gröfusamstæður, en auk þess fer fyrirtækið með umboð fyrir fleiri vörur, svo sem Henschel bifreiðir, Perkins dieselvélar, Alfa-Laval vélar til mjólkurbúa, Vredestein og Farm- hand hjólbarða, Poclain skurðgröfur Framhald á bls. 15. Efri myndin sýnir þá Arnór Valgeirs- son (t. v.) og Pál Þorgeirsson ráðg- ast við um sölustarfsemina. Á neðri myndinni sést Guðvarður Kjartans- son, gjaldkeri hjá Dráttarvélum hf. 4 HLTNUB

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.