Hlynur - 15.06.1966, Blaðsíða 7

Hlynur - 15.06.1966, Blaðsíða 7
 félags SÍS á Akureyri þetta tækifæri, til að skemmta sér og öðrum en gæta þó allrar hófsemi, sem væri allstaðar nauðsynleg. Einn- ig gat hann þess, að á þessu ári væru liðin 30 ár frá stofnun félags- ins og mundi þeirra tímamóta verða minnzt í dagskrá hátíðarinnar. Hér dansar Vilhjálmur Richardsson, sútunarmeistari, við frú Huldu Þormar, konu Hreins Þormar. Að ofan til haegri sést formaður SF/SIS á Akureyri, Magnús J. Kristinsson, setja hátíðina. Til hægri kætast þau Gerhard Meyer og frú Eva Sigurð- ardóttir, kona Vilhjálms Richards- sonar, Er hátíðargestir höfðu um hríð neytt þess sem á borðum var, gaf formaður orðið Harry Frederiksen framkvæmdastjóra Iðnaðardeildar SÍS, en hann hafði komið frá Reykjavík til að sitja hátíðina. Byrj- Framhald á bls. 14. HLYNUR 7

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.