Hlynur - 15.10.1966, Blaðsíða 9

Hlynur - 15.10.1966, Blaðsíða 9
KAUPFELAG $ IN G A komnustu nýjar vélar sér til aðstoð- ar. Yfirleitt varð allur dagurinn stór- kostleg sönnun þess, að Kaupfélag Árnesinga er eitt öflugasta og víð- feðmasta samvinnufélag á landinu. Á skrifstofunum var annríki, en alls staðar var okkur vel tekið, allir voru boðnir og búnir að gera eitthvað fyrir okkur, og þar fékk myndavélin að geisa. Sagan, sem hún segir er fáorð, en þó gagnorðari en margir lang'hundar. Því miður varð lítilli myndatöku við komið í verksmiðjum og utan dyra, en hér sjá menn hluta af árangrin- um í verzlunum og á skrifstofum. □ síííöS S Á myndinnni hér til hliðar getur að líta Odd Sigurbergsson, hinn nýja kaupfélagsstjóra K. Á., að ofan Ósk- ar Jónsson, sem reyndist okkur blaðamönnum hin mesta bjargvættur þennan dag. Og að neðan sjáum við Jón Ólafsson, fulltrúa kaupfélags- stjóra. Jón hefur með að gera inn- heimtu og útlán. HLYNUR 9

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.