Hlynur - 15.06.1974, Blaðsíða 13

Hlynur - 15.06.1974, Blaðsíða 13
ongur samvmnumanna Gönguhraði. Sig. Pórðarson. Framar hærra! Hikum sizt í spori. Hefjum fleiri’ og stærri Grettistök. Betri samtök, meira’ af þroska’ og þori, þar til enginn framar bersi í vök. Samvinnan frá yzta’ að innsta felli íslandsbyggðar haldi gengi’ og velli! Sigurðnr Balduinsson Við birtum hér söng samvinnumanna, ]>. e. texta Sigurðar Baldvinssonar við lag Sigurðar Þórðarsonar, sem í Ijós hejur komið, að fœrri kunna en skyldi, auk þess sem oftar en einu sinni hefur komið fyrir, að hann hefur ekki reynzt til- tœkur, þegar á hefur þurft að halda. Er vonandi bcett úr því hér, en liann er endurprentaður úr Samvinnunni 1937. Styrkjum trú og traust á landsins gæði. Táp og vilji sigri’ í hverri þraut. Ræktarhugur hrjóstur þjóðar græði. Heill og gæfa falli’ í niðja skaut. Vaxi og blessist máttur huga’ og handa, heilbrigt líf í samvi i'.annar anda. HLYNUR 13

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.