Hlynur - 15.06.1974, Blaðsíða 15

Hlynur - 15.06.1974, Blaðsíða 15
/ tilejni aj 25 ára ajmœli Líjtryggingajélagsins Andvöku 9. maí s. I. ajhenti jélagið Krabbameinsjélagi Islands og Iljartavernd kr. 100.000 hvoru að gjöj. Myndin er tekin við ajhendinguna, og eru á henni jrá vinstri: Hallgrímur Sig- urðsson jrkvstj., Jón Rajn Guðrnundsson jrkvstj., próf. Sigurður Samúelsson, Erlendur Einarsson jorstjóri, prój. Olajur Bjarnason og Asgeir Magnússon frkvstj. einkafyrirtæki. Rætt var um, að fyrsta skrefið yrði að sameina verksmiðjur á sviði efnaiðnaðar undir heitinu Nordkemi. Á stjórnarfundi í NAP, sem haldinn var i Kaupmannahöfn í desember 1973, var skipuð þriggja manna nefnd til þess að gera til- iögur um norrænan samvinnuiðnað. Formaður nefndarinnar er Lars Lundin, framkvæmdastjóri NAP, en auk hans eru í nefndinni Gunnar Christensen frá PDB, Danmörku, og Nils Rylander frá KP, Svíþjóð. Þá voru tilnefndir samstarfsaðilar af hálfu þeirra samvinnusambanda, sem ekki eiga fulltrúa í sjálfri nefndinni. Gegnir Sigurður Mar- kússon, framkvæmdastjóri Skipu- lags- og fræðsludeildar, því hlut- verki af hálfu Sambandsins. Tillög- um Sambandsins ásamt greinargerð var skilað til nefndarinnar í byrj- un marz 1974. Þar var m. a. rætt um möguleika á samnorrænni niður- suðuverksmiðju á íslandi, nýtingu gosefna hér, aðstöðu á Reykjanesi til salt- og sjóefnavinnslu, orku- forða íslands í fallvötnum, jarðhita og fleira. Stjórn NAF fjallaði um tillögur iðnnefndar og samþykkti að stofna skyldi NAP INDUSTRI, og aðalfundurinn var samþykkur þeirri ákvörðun. Umsetning NAP á árinu 1973 varð 783,4 milj. danskra króna og hafði aukizt frá fyrra ári um 80,8 milj. Tekjuafgangur varð 1,3 milj. danskra króna á móti 0,6 milj. árið 1972. Aðalfundur útflutningssambands- ins NAE var einnig haldinn á sama stað og tíma. Umsetning NAE á árinu 1973 varð 68,1 milj. danskra króna á móti 69,1 milj. árið 1972. Tekjuafgangur varð 290.560 d. kr. Erlendur Einarsson forstjóri á sæti í stjórn NAF og NAE af hálfu Sambands ísl. samvinnufélaga. Næsti fundur sambandanna verð- ur haldinn á íslandi. Kf. Kjalarnesþings Framhald af bls. 12 Mosfellssveit, pípulagnir Sigurð- ur Bjarnason pípuiagninga- meistari, Kópavogi, dúka- og flísalagnir Stefán Jónsson dúk- lagningameistari, Reykjavik, múrveik Einar S. Einarsson og Guðmundur Þengilsson múrara- meistarar, Reykjavík, og upp- setningu kæli- og frystitækja Gísli Ágústsson, Reykjavík. Innréttingar eru sænskar og keyptar frá sænska samvinnu- sambandinu. Verzlunarráðu- nautar Sambandsins sáu um skipulag innréttinga, uppsetn- ingu þeirra og vöruröðun undir stjórn Sigurðar Jónssonar. Frysti- og kæliklefar eru enskir af gerðinni Foster, sam- byggt kjöt- og fiskafgreiðsluborð þýzkt af gerðinni Sumak, og mjólkurkælir og frysti- og kæli- borð sænsk frá fyrirtækjunum Gustavsberg og Levin. Verzlunarstjóri er Guðríður Jónsdóttir. Eldra verzlunarhús Kaupíé- lags Kjalarnesþings var byggt 1952—53. Framtíðarhlutverk þess er enn óákveðið, en fyrst um sinn verður það notað sem vörugeymsla. Kaupfélagsstjóri Kaupfélags Kjalarnesþing er Jón Sigurðs- son. (Frá Kf. Kjalarnesþings) HLYNUR 15

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.