Alþýðublaðið - 16.04.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.04.1925, Blaðsíða 1
"WW* «945 Föstudaginn 17. apríl, 88 tölablað. GrlBiid. sfmskeitL Khöfn 15, apríl. FB. Jaf naðavmaðuv mynd- as» stjórn í Belgíu. Frá Brusael er sfmað, að AI- bert koonngur hafi beðið jatn- aðarmanninn Vardervelde að mynda ráðun«yti, og hafi hann vstitt jákvætt svar vlð beiðni konuogs. Arás á Balfonr í Dsimaskas. Frá Berlín er símað, að sfm- fregalr frá Jerúsalem hermi, að Arabar hafi gert fjandsamfpga árás á gistlhús i Damaskus, þar sem Bslfoor bjó á terð sinni, er hann fór til þess að vígja nýja Gyðiogáháskólánn. Sló í bardaga við lögregluna, og var hart bar- ist, hent grjótl o. s. frv. Balfour komst uadan með leynd í blt- reið. ' Helmskautsförin. Lo tskeyti frá. Spitzbergen hsirma, að alllr þátttakendur ( helmskautsfðrinni séu þangað komair, enn' fremur alt efnl o. s. frv. Lfðan allra þátttakenda er hia bezta; ékkert hefir skemst af áhöidum né ©fni. álfiingi. í gær kom fjárlagatrv. tll 1. nmr. í Ed, og var því vísað tll nefnda eftir ræðu / fjármálaráð- herra. Frv. um skittingu ísa- fjarðarprestakalls var samþ. til 3. umr, og eitt mál tekið af dagskrá. í Nd. var frv. um vlðauka vlð íösf ura fiskvelðar í landhelgi afgr. sem lög. Um trv. um >ÍesiO&< sköfann i Reykjavík Leikfélag Reykjavíkur. „Einu sinni var" æfintýraleikur í 5 þáttum eftir H. Draehmann, hljómsmíöar eftir Lange Siuiier, verður Ieikið næsta þriðjadug, miðvikadag, f0stadag og laugardag kl. 8. — Aogöngumioar til ailra dagatmá seldir í Iðnó næsta föstadag, laugardag og sunnudag kl. 12—5. Hækkað ve*ð. Aö eins leikio örfá kvDUL nrðu geysslmikiar umræður, og var þvi að sfðustu visað tii stjórnarinnar eftir tif 1. Hákonar i Haga. Ein umræða var ákvoðln um þsál.tlll. frá Tr. Þ. um að fresta veitingu nokknrra em- bætta, þar tii Alþingl hefir ákveðið, hvort iogð skuli niðar eða sameinað öðtum. Eitt mál var tekið af dagskrá. Innlend tíðindL (Frá fréttaatofannl. Vestm.eyjum, 15. aprfl. Afll glœðist, Fiskafli er að giæðaat. Bátar hafa aflað vei yfirleltt uodau- farna daga. ísafirði, 15. apríl. SJálfsmorð. » Geðveikur maður fyrirfór sér hér f höfnlnni; hann hét Bær- ingur Bæringsson. Yeðrið. Þýða um alt land nema á Isafirði og Grímsstððum (-5-0 og 1 st). Att vestlæg, hæg, sams staðar iogn. Veðurspá: NttfrðleSg áttj hsegur. 4 duglega dráttar- menn v&ntar á þilskip á Bildud&Í. — IÞarfa að fara með Esju á laug- ardag. Nánarl uppiýsingar á morgun kU 10—11 i. b. hjá Þórði Bjarnasyni. Vonarstrætl 12. U. M. F; Rv Fundur í kvðld kl. 9, Rætt um aumarfagnað og sumar- ferðir. Bundnar bækur, hjá mér liggj- andi eitt ér eða meira, verða seldar fyrir kostnaðí oítir mánaða- mót, verðl þeirra ekki vltjað fyrir þann tíma. — Guðmundur Höskuldsson, Frakkastíg 24. Teggfóður, loftpappír, veggjapappa og gólfpappa selur Björn JBjörnsson veggfóðrari, Laufásvegi 41. Sími 1484, Veggmyndlr, failegar og ódýr« ar, Freyjugðtu n. Innrömmun á sama stað. Öltes-oíSSl fit&ýiubls9.llii tm.m swí gBsð ms>mM «sg' fetrwi »mm pii fnriíli

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.