Alþýðublaðið - 16.04.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.04.1925, Blaðsíða 1
t92$ Erlend sfmskeftL Khöfa 15. apríl. FB. Jafnaðavmaður mynd- ar stjórn í Belgiu. Frá Brassei er nímað, að Al- bert konuDgur hafi beðið jatn- aðarmanninn Vardervelde að mynda ráðuneyti, og hafi hann vaitt jákvætt svar vlð beiðni konungs. Arás á Balfour í Ðamaskus. Frá Beriín er símað, að sím- írogoir frá jerúsaiem hermi, að Arabar hafi gert fjaBdsamfega árás á glstihús { Damaskus, þar sem BEÍfour bjó á terð sinni, er hann fór til þess að vígji Dýja Gyðingáháskóláuu. Sló í bardaga vlð lögregluna, og var hart bar- ist, hent grjóti o. s. frv. Balfour komst undan með leynd í bit- relð. ' ' Heimskautsförln. Lo tskeyti frá Spitzbergen herma, að allir þátttakendur ( helmskautsförinni séu þangað komuir, enn ’ fremur alt efoi o. s. frv. Ltðan allra þátttakenda er hin bezta; ékkert hefir skemst af áhöldum né efnl. AÍþingi. í gær kom fjáriagaírv. til 1. umr. í Ed, og var því vísað til nefnda eftir ræðu Ijármálaráð- herra. Frv. um skittingu ísa- fjarðarprestakalis var samþ. til 3. umr, og eitt mái tekið af dagskrá. í Nd. var frv. um viðauka vlð lög um fiskveiðar { landhelgl afgr. sem lög. Um trv. um }herða« skóknn ( Reykjavík Föstudaglnn 17. aprfl, 88 tölublað. Leikfélag Reykjavíkur. „Einu sinni var4í, æfintýraleikur í 5 þáttum eftir H. Drachmann, hljómsmíöar eftir Lange íluller, verður leikið næsta þriðjadag, miðvikudag, fcstudag og laugardag kl 8. — Aðgöngumiöar til allra daganna seldir í Iönó næsta föstndag, laugsrdag og sunnudag kl. 12—5. Hœkkað verð. Að eins leikið ðrfá krðld. 4 duglega dráttar- menn nrðu geyaimikíar umræður, og var þvi að sfðustu vfsað til stjórnarlnnar eftir tili. Hákonar { Haga. Eln umræða var ákveðln um þsál.till. frá Tr. t>. um að fresta veitingu nokkurra em- bætta, þar til Alþiugl hefir ákveðið, hvort iögð skull nlður eða sameinuð öðtum. Eitt mál var tekið af dagskrá. Innlend tfðindL (Frá fréttasto funni. Vestm.eyjum, 15. aprfl. Afli glæðist. Fiskafli er að glæðaat. Bátar hafa aflað vei yfirleltt undan- farna daga. fsafirði, 15. april. Sj&lfsmorð, Geðveikur maður fyrirfór sér hér f höfninni; hann hét Bær- ingur BærÍDgsson. Yeðrið. Þýða um alt land nema á Issfirði og Grfmsstððum (-1-0 og 1 st). Átt vestiæg, hæg, sums staðar iogn. Vaðurspá: Nttrðieeg áttj hægur. v&ntar á þilskip á B Idud&l. — Þurfa að fara með Esju á l&ug- ardag. Nánari upplýsingar á raorgun kh 10—11 t. b. bjá fórði BJarnasyni. Vonarstrætl 12. U. M. F. R. Fundur í kvöid kl. 9. Rætt um sumarfagnað og sumar- íerðir. Bundnar bækur, hjá mér iiggj- andi eitt ár eða meira, verða seldar fyrir kostuaði eftlr mánaða- mót, verði þeirra ekki vitjað fyrir þann tfma. — Guðmundur Höskuidsson, Frakkastíg 24. Veggfóður, loftpappír, yeggjapappa og gólfpappa selur Björn JBjörnsson veggfóðrari, Laufásvegi 41. Sími 1484. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Úlbraiðí! AIMðublaðiA hweaip apuð og ' MfWsl suhs |nft furiif \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.