Hlynur - 15.12.1986, Side 5

Hlynur - 15.12.1986, Side 5
síðubitar Er nóg að htigsa stórt? Sterkír í brids hjá Sjávaraftirðadeíld Fyrir nokkru lauk stofnanakeppni í brids sem árlega er haldín á Stór-ReYkjavíkursvæðínu. Þetta er þriggja kvölda keppní og eru meðal spílara margírþeír stærstu í bridsheíminum. Frá Sambandínu kepptu tvær sveítír, frá Sjávarafurðadeild og Búnaðardeild. Er ekki að orðlengja það að sveit Sjávarafurðadeíldar varð í öðru sætí á eftír sveit Ríkisspítalanna. Hefðu raunar eflaust orðíð í fyrsta sætí efþeírhefðu ekki tapað leíknum víð Ríkísspítalana. í keppnínní tóku þátt 24 sveítir og erspilað efiirMonrad- kerfi sem þýðir það að sveítír með hæstu skor spílajafn- an saman. Erþetta því frábær árangurhjá þeím félögum. í sveítinní sem bar svona litla virðíngu fyrír landslíðs og meistaraflokksmönnum voru þeír: Ólafurjónsson, Hall- dór Jóhannesson, Sígurður N. Njálsson og Pétur Jónsson. AUt kunnug nöfn úr bridssögu Sambandsíns og vonandi verður þessí sígur til þess að glæða enn frekar bridsáhugann þar á bæ. Ferðaklúbbur Hamragarða Fyrír nokkrum árum starfaðí Ferðaklúbbur Hamragarða með góðum árangri og gaf m. a. út löngu uppselt rít um gönguleíðír í nágrenní Reykjavíkur. Nú erþessí klúbbur aftur tekínn til starfa affullum krafti. Er ákveðín ferða- helgí fyrsta helgín í hvetjum mánuðí, laugardag eða sunnudag eftír veðri. Fá þá þátttakendur íhendurleíðar- lýsíngu og reynt að fræðast sem best um gönguleíðína. Þetta er vinsælt hjá fólki en allar upplýsingargefa Gunn- laugur Sígvaldason t stma 686899, Krístínn Krtstjánsson 'tstma 14520 og Reynír Ingíbjartsson t s 'tma 25262. Fyrir utan þessar fóstu ferðahelgar geta menn svo tekið síg saman og farið oftar og á öðrum tímum eða bara komið saman og sýnt myndír og rætt um ferðaslóðír. KPA ftmdtir í Reykjavík 13.-14. feb. nk. Akveðíð erað næsti fundur norræna KPA ráðsins verðí t Reykjavtk dagana 13. og 14. febrúar á næsta árí. íráðínu eru tveír fulltrúar frá hvetju norðurlandanna. Á þessum fundí verður m. a. rætt um skipulag afmælíshátíðar í Karlstad t Svtþjóð sem haldín verður í haust. En eíns og kunnugt er verður KPA 40 ára á næsta ári. Eíns verður rætt um vináttuviku sem haldin verður hér á landí tsum- ar sem Itka mun að einhvetju leytí bera svip þessa af- mælis. Er mikill áhugí fyrír þessarí ferð hjá frændum okkar en að venju geta tíu manns frá hvetju landí verið með. í tengslum víð KPA fundinn verður aðalstjómar- fundur LÍS og mun stjómarmönnum LÍS þannig gefast kostur á, að blanda geðí við norræna félaga stna. Jafnvel hefur komið til tals að stjómarmenn starfsmannafélaga á vestur- og suðurlandí gefist kostur að hitta norræna ráðíð og kynnast þanníg af eigín raun hvað norræna ráð- ið er að gera og fyrir hvað það stendur. Kynní meðal þjóða eru ætíð afhínu góða eíns og vínáttuvikumar hafa sýnt t raun þvt það hefur skapast mikíll kunníngsskapur milli landa. Norska samvínnusambandíð gefur út blað sem heítír Várt blad. í síðasta tölublaðí þess var t forystugreín spurt hvort samvinnuhreyfingin væri orðín það stór, að hún hefði ekki lengur neinn áhuga fyrir litlu kaupfé- lögunum í mínnstu byggðarlögunum. Þar segír: „Stór vömhús með fádæma vömúrval draga tíl stn fjölda víð- skiptavína, en fæstír þeírra verða félagsmenn og taka þátt t samvinnustarfinu. Það ertlítlu búðunum sem við- skiptavinímír komast í náíð samband og em með á fé- lagslegum gmnní. “ Og áfram segir að forystan bendí á, að stórar verslanír séu nauðsynlegar tíl þess að halda þeím smærrí uppí. Sagt sé, að til þess að samvinnu- hreyfingín hafi eínhvertí tilgang oggetí fylgt stefnu sínní þurfi hagnað. Og svo segír: „Leíðín sem lítlu kaupfé- lögunum er vtsað er sameíníng við stærri og arðbærarí félög. . . Það er augljóslega ekki rangt að fækka kaupfé- Iögum tþvtaugnamíðí aðfá stærri ogöflugrirekstrareín- íngar. Spumíngin er hvort aðferðímar em þær réttu og hvort nauðsyníegur skilningur og samhugur verðí hjá félagsmönnum. Þar virðíst margt óunnið." Það er þvt vtðar enn á Íslandí sem vandamálín brenna á mönnum, og í framttðínní gælí veríð athugandí að forystumenn spyrðu síg þeírra spumínga sem norska blaðíð bryddír uppá. Vínátttivíkan Sem kunnugt er verður vínáttuvika hér á landí í sumar, sennilega íjúnt. Hún verður á austur- og norðurlandí en fyrirhugað er að þátttakendur frá hinum norðurlöndun- um komí til Seyðisfjarðar með Norrænu. Haft verður samband við öll starfsmannafélög á þessu svæðí og von- andi leggja allir sítt afmörkum eftír þv't sem unnt er til þess að þessí vínáttuvíka heppníst ekki stður en þær sem hafa veríð hér áður. Aðalumsjónarmaður er Magnús Þorsteinsson á Egilsstöðum. Gott fólk - góð stjómun Fjórða tbl. Fréttabréfs um vinnuvemd var að koma innúr dyrunum. Þar er mikið af athyglisverðu efni en t stðuslu blöðum hefur verið þar greinaflokkur um gott starfsum- hverfi. Nú lýkur þessum þætti með greín þar sem rætt er um nauðsyn þess að góðir stjómendur séu t fyrírtækjun- um. Víð vitumjú, að samvinnustarfsmenn ergottfólk til vínnu ogþað á skilíð góða stjómendur. Eflaust eru flestír þeírsem hafa mannaforráð hjá samvínnuhreyfingunní tíl fyrirmyndar en alltaf erþógottað líta t eigín barm. Reyn- ír þú að örfa samskiptí á vínnustað? Lætur þú starfs- menn þtna heyra það þegar þeírgera vel? Þyggurþú ráð frá þínu fólki? Heldur þú að þú sért ómíssandí? Það er ekki hægt að rekja efni þessarar greínar í stuttu máli en sem flestír ættu að Itta t Fréttabréf um vínnuvemd. Þar kemur efní sem alla varðar. HLYNUR 5

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.