Hlynur - 15.12.1986, Síða 9

Hlynur - 15.12.1986, Síða 9
hangikjöt Hér eru þeír reykhússtarfsmenn að taka upp úr pækilkörunum. Á myndinni eru frá vinstri Guðni Óskarsson, Gylfi Guðmundsson og Sigurður Álfsson. Míkið borðað af hangíkjötí Sala á hangikjöti er talsverð allt árið, enda finnst mörgum gott að sjóað hangikjötsbita i ferða- nestið. Frá Reykhúsínu einu fara 15—20 tonn á mánuðí en í nóvember og desember er áætluð sala um 100 tonn, og þá ótalið allt norðan hangíkjötíð. Er þá æríð mikið að gera. Fyrir nokkrum árum var aðallega selt reykt kjöt afveturgömlu fé en nú er það ekkí lengur keypt heldur dilkakjöt. Heldur fannst Sígurði allt tal um feítt kjöt vera farið að ganga út í öfgar, enda væri sannast sagna að erfitt væri að framleíða fitulaust kindakjöt og þar að aukí væri það bragðdauf- ara. En það þýðír víst lítið að deíla víð tískuna. Herramannsmatur, jafnvel hrátt Hangíkjöt hefur alltaf veríð talíð hátíðafæða og þrátt fýrir breytt mataræði er ennþá varla það heímilishald til, þar sem hangi- kjöt er ekki á jólamatseðlínum. Hílmar Jónsson, rítstjórí Gest- gjafans, hefur mjög unníð að kynningu hangikjötsins og þá því kjöti sem unnið er með „samvínnuaðferðinni." Hann er jafnan matreíðslumaður í ferð- um Vígdísar forseta og notar þá tíðum hrátt hangíkjöt sem forrétt. Já, hrátt, því skorið í næfurþunnar sneíðar er hrátt hangíkjöt veislumatur sem jafn- vel Kjétkrókur myndi éta yfir síg af. Hér koma myndir frá þrem reykhúsum samvínnumanna og sjáum við þar nokkuð af því fólkí sem vínnur við framleíðslu þessa indælis matar. En frá KÞ, KEA eða Sam- bandínu? Er ekkí víssara að kaupa sítt lærið frá hverjum? Allar þessar kjötiðnaðarstöðvar framleiða úrvals hangíkjöt. Steínunn Harðardóttir er að vonum brosleít með þingeyska hangíkjötíð. HLYNUR 9

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.