Hlynur - 15.12.1986, Side 12

Hlynur - 15.12.1986, Side 12
KPA Álandseyjar er eyjaklasí í Eystrasaltí milli Svíþjóðar og Fínnlands. Þar búa um 23.000 manns á 6650 nafngreindum eyjum. Þangað koma um ein milljón manna í sumarfrí árlega en samt er farmennska ríkasti þátturinn í þjóðlífi eyjarskeggja þótt einníg sé rekínn talsverður landbúnaður. Á þessum eyjum er töluð fundar á Álandseyj- tim sænska og þeír telja sig ná- komnarí svíum en finnum og eru þó hlutí af finnska ríkinu. Nú hafa þeir sjálfsstjórn í eígín mál- um með eigin fána, enga her- skyldu og fmnar eru eins og hver önnur þjóð sem þeir eiga vinsamleg samskípti við. Þarna hefur samvinnuhreyf- ingín haft sterk ítök eins og víð- ast í finnska ríkínu. Þó hafa þeír lent í nokkmm rekstrarerfiðleik- um undanfarið og mætt þeim með því að selja verslanír. Þar höfðu þeír að leiðarljósí að eng- inn staður yrðu skilinn eftir án viðunandi búðar og það mátu menn míkils. Og þótt talsvert hafi fækkað starfsfólkí hefur fé- lagsmönnum álensku sam- vinnuhreyfmgarínnar nánast ekkert fækkað og nú horfa þeír tíl betri tíma. Boðað tíl ftmdar Dagana 3.-5. okt. sl. var hald- ínn fundur í Gáddvikens turist- hotell. Á fimmtudagskvöldi og föstudegí hélt norræna KPAráð- íð fund sínn en að kvöldi þess dags komu tíl fundar formenn og fulltrúar starfsmannafélag- anna á norðurlöndum. Voru ÁI- andseyjar og samvínnuhreyf- ingín þar kynnt það kvöld, en á Iaugardegi var fundur og mest starfað í umræðuhópum sem síðan skiluðu áliti. Allmargir komu frá Svíþjóð og Danmörku og nokkur hópur frá Danmörku og gestgjöfunum í Fínnlandi. Frá Íslandí mættu tveir fulltrúar, þau Krístjana Síg- urðardóttir og Guðmundur R. Jóhannsson. Engir formenn sáu sér fært að koma enda er ferða- kostnaður auðvitað talsverður þótt uppihald sé á kostnað gest- gjafa. Fundur norræna ráðsíns Á þeím fundi mættu tveir full- trúar frá hverju landi svo sem lög kveða á um. Þar var míkið rætt um formannafundinn og viðfangsefní hans og gengíð frá málefnalista til umræðu þar. Mikið var rætt um KPA dagskrána sem allir þekkja og dreíft er til allra starfsmannafé- laga og liggur frammí á vínnu- stöðum. Þar er kynnt starfsemín í hverju landi og hvað boðið er uppá í ferðalögum og samskipt- um. Mörgum þótti útgáfan full dýr og í raun borga svíar mest af henni. Við íslendíngar höfum þá sérstöðu að safna í ritið aug- lýsingum og með hugkvæmni Krístjönu hefur þannig tekíst ekki aðeins að greiða okkar kostnað við þetta rit heldur og öll samskiptí okkar víð KPA. Þegar félagar okkar gerðu sér grein fyrir því, að forsenda sam- starfs okkar væri auglýsinga- söfnun, var samþykkt að halda dagskránni áfram í svípuðu formi og þá gætu þeir sem vildu, safnað auglýsíngum. Þannig var samvinnan sýnd í verki. Mikíð var rætt um knatt- spymukeppnina í Karlstað næsta haust, vínáttuvikuna á Islandí og fleira sem snéri að 40 ára afmæli KPA. Menn voru mjög sammála um að kostnaðí skyldi haldíð niðri eins og unnt væri. 12 HLYNUR

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.