Hlynur - 15.12.1986, Qupperneq 15

Hlynur - 15.12.1986, Qupperneq 15
KPA Formannafundur Umræðuhóparnir höfðu til um- ræðu markmíð, Qármál, sam- bandið milli landa og kynníngar, álit forstöðumanna samvínnu- félaganna á starfsmannahreyf- ingunni og hver skyldí vera staða norræna ráðsíns. Umræður urðu miklar og fjörugar í hópunum og niður- stöður þeirra mjög líkar. Allír voru sammála um, að starfinu skyldí haldíð áfram og það frek- ar aukið. Reynt yrði eftír mætti að auka samskíptín mílli landa og upplýsíngastreYmið yrði sem örast. Menn voru sammála um, að norræna ráðið væri að- eíns ráðgefandí stofnun og tíl hvatníngar en síðan yrði hvert land og hvert starfsmannafélag að meta tíllögur þess út frá eigín forsendum. Það kom greinilega fram að KPA þyrftí að fá starfsmann a. m. k. í hlutastarfi til að fVlgí3 málum eftir og vinna að sam- eigínlegum verkum. Vandamálín lík Greínarhöfundur hefur um nokkurt skeið fylgst álengdar með starfi KPA en þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur á fundi hjá þeim heíldarsamtök- um. Og ákaflega mínnti þetta á LÍS fundí. Fundur norræna ráðsins var eins og aðalstjórn LÍS væri á fundí og formanna- fundurinn var líkur þeim sömu fundum hér ínnanlands. Stemníngín öll og samskípti millí funda var mjög kunnugleg. Og vandamálin þau sömu. Af hveiju erum við að koma á þessa fundí og það er alltafverið að ræða um og samþykkja ályktanír um það sama? Fjármálín eru öll í steik nema helst hjá svíum enda eru þeir eína landíð þar sem opin er skrífstofa m. a. s. með tveímur starfsmönnum. í Noregí greiðir norska samvinnusambandíð allan funda- og ferðakostnað en félögín sjá að öðru feyti um sig sjálf. Danir og finnar eru í pen- íngamálum á sama bátí og víð. Áhugí féfagsmanna er mjög mísmunandí eíns og víð þekkj- um og misjafnt hvað þeir víta um starf KPA. Hvort menn vínna hjá samvínnufVrirtækjum vegna hugsjónar er auðvítað mjög mísjafnt, fólk er að fá sér vínnu. En félagshyggja og jafn- aðarmennska er sterkarí þáttur í þjóðfélögum hinna norðurland- anna, enda hafa kratarnir stjórn- að samvinnuhreyfingunum þar, nema í Finnlandí þar sem kommúnistar hafa sterk ítök í öðru samvínnusambandinu en bændaflokksmenn í hínu. Aðrar áherslur Á fundínum varð nVliðanum það strax ljóst að þeir voru að tala um aðra hluti en víð gerum. Félagar okkar voru eíngöngu að tala um frítímann og tóm- stundastarf. Orlofsmál, lífeYrís- sjóðír, aðbúnaður á vínnustöð- um svo ekkí sé nú minnst á launamál voru ekkí á dagskrá. Á þessum svíðum standa frænd- ur okkar mun framar en víð og málín hafa í stórum dráttum verið feyst eða heyra undir aðrar samkomur. Enda segír beint í lögum KPA sem birt hafa verið í HlYn, að kjaramál séu ekki víð- fangsefní þess. Þegar greínar- höfundur ræddí víð menn um, að þessí máf væru eínna efst á baugí hér heíma, sögðu menn að auðvítað ynní hvert land að sínum máfum en í norrænu samstarfi ætti að vínna að íþróttamálum, frístundastarfi af öllu tagí og síðast en ekki síst kYnningum milli landa á starfi og víðhorfum fólks. Það koma líka fram að í hín- um löndunum er starfið mun meira skípulagt en hjá okkur. Þar er gerð áætlun fVrír áríð sem síðan er kynnt m. a. í KPA dagskránni, svo fólk getí í tíma tekíð IVrirhugaða þættí ínní sitt dæmi. Þar er líka sumarfrfíð skípulagt með eíns til tveggja. ára fYrirvara. Af hverju vilja menn vinna saman? Eíns og áður sagðí er félags- hYggjan stór líður í þjóðfélags- gerð norðurlanda og mun stærri hjá frændum okkar en hjá okkur. Það er litíð á samvínnu- hreYfinguna ekkí aðeíns sem verslunarkeðju heldur Iífsform sem tengíst Yfir landamæri. Þegar norðurlöndín hafa þessa sterku samstöðukennd þar til viðbótar er ekkí að undra að samvínnustarfsmenn vilji starfa saman á norrænum grundvellí. Rætt hefur veríð um samstarf víð félaga í öðrum löndum en norræna samvinnan hefur þótt nóg og hítt of víðamíkíð. Það fólk sem kemur saman á KPA fundum og hefur afskíptí af málum þess hefur raunveruleg- an áhuga á norrænu samstarfi og víll af fremsta megni kynnast hinum löndunum, fólkínu sem þar býr og daglegum víðfangs- efnum þess um Ieíð og það dreifir kYnningu um sítt eigíð Fínnsk og norsk samvinna, eða hverníg var súpan? HLYNUR 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hlynur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.