Hlynur - 15.12.1986, Page 16

Hlynur - 15.12.1986, Page 16
KPA land. Tengslín víð Island vilja þeír efla enn frekar, ekki ein- göngu vegna þess að við erum lítli bróðir, heldur telja þeír okk- ur hafa það mikla sérstöðu í tungumáli og menningu sem þó sé af hinní norrænu rót, að hinum norðurlöndunum sé raunveruleg nauðsyn að hafa okkur með. Samskíptaörðugleíkar Menn verða alltaf ríkari af sam- skíptum víð fólk og það er mjög auðgandi að kynnast fólki frá öðru landi þar sem sjóndeíldar- hríngurinn er annar. Norður- löndín eru hvert með sínum hætti þótt að ýmsu leytí þekki maður aftur sömu atriðin þegar farið er á mílli landanna. Þar erum víð sér á báti með annað veðurlag og gróður. Við erum líka á sama bátí og flestir finnar, að þurfa að læra annað mál til þess að geta tjáð okkur að gagní við hina. En vandamálin eru auðvitað fleíri. Allír eíga erfitt með að skilja dönsku, danír heyra svo engan mun á norsku og sænsku og þurfa að sperra eyrun tíl þess að fýlgjast með. Og finnar eiga dálítið erfitt með að skílja norsku. Þanníg eru tungumálin ekkert einfalt. En ef menn eru stað- ráðnir í því að skilja og láta skílja sig gengur þetta ágætlega og æfmgin skapar meístarann á þessu sviðí eins og annarsstað- ar. Sumir hafa ferðast býsna Iangt með Iítla málakunnáttu í farangrinum og samt ekki lent í vandræðum. Samskíptaörðug- leikarnír eru því ekkí það óyfir- stíganlega vandamál sem margur hyggur. Hvaða samskíptí ættum við að eiga? Vináttuvikumar á Íslandí hafa verið góður grunnur og síðan aðrar slíkar vikur í hinum löndunum. Hjólreíðaferðír skapa mikíl tengsi og jafnvel leitt tíl hjónabands. Skíðavikur og gönguferðir um óbyggðir draga marga að. Eíns eru svo ýmis samskiptí á íþróttasviðínu. Knattspyrna er allsstaðar stund- uð en auk þess er tennis, hnít og keíla víða i hávegum höfð. Skák og brids hafa margir gaman af. Væri t. d. ekki vel til fundið að koma á bréfaskák? Vinnuskíptí vekja líka áhuga margra og má í því sambandi getaþess að samvinnuhreyfing- in á hinum norðurlöndunum á ekkí aðild að „nordjobb" en þau samskipti mætti vel notfæra sér og hefur raunar þegar verið gert. Vel mætti hugsa sér vina- starfsmannafélög ekki ósvipað og vínabæir eru. Gætu þá kom- íst á ýmis tengsl á því sviði. En eflaust yrði að byrja þau sam- skipti ofan frá með starfsmanni KPA ef til hans kemur og síðan með aðstoð stjórna og starfs- manna í hveiju Iandi fyrir síg. Sumir álíta allt norrænt sam- starf gagnslítið og víð ættum frekar að auka samskiptin hér innanlands. Þetta em oft sömu menn og finnst Iítið koma til samskipta millí starfsmannafé- laga innanlands. Auðvítað eígum við að efla okkar starf hér heima og sam- skípti starfsmannafélaganna með öllum ráðum. En um leið getur haldíst í hendur samstarf við hin norðurlöndin. Af því höf- um víð bæði gaman og ekki síð- ur gagn. Þeír vilja líka tengjast okkur og þótt skoðanir séu á stundum skiptar em málin leyst í samvínnu. Landkynníngín sem felst í KPA samstarfinu er líka ómæld og getur skílað sér á margvíslegan hátt. Landssamband ísl. samvinnustarfsmanna og Hlynur senda öllum samvínnustarfsmönnum bestu jóla- og nýárskveðjur 16 HLYNUR

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.