Hlynur - 15.12.1986, Page 18

Hlynur - 15.12.1986, Page 18
hestar Hestar á faralds- fætí Eítthvað þarf Blesi að éta á leiðinni yfir hafið. Það gekk á með hriðjum þegar víð Jóhann Steinsson hjá Bú- vörudeíld ókum austur í Þor- lákshöfn þar sem „írska rósin" lá við bryggju og íslenskir hestar streymdu um borð. Margir eru þeír sem hrylla síg þegar talað er um að selja hesta úr Iandí og fara að tala um þrælkun I námum sem íslenskí hesturinn varð að þola í Eng- landí á síðustu öld. Ennúer öld- ín önnur. Ástkær heímílísvínur Íslenskí hesturínn er orðinn heímílisvinur margra í Evrópu og fólk tekur ástfóstri víð þessi dýr. Hesturínn okkar er sérlega geðgóður og því heppilegur fýr- ir börn, hann er auðveldur í fóðrun og ekki síst er gangurinn fjölhæfarí en hjá öðrum hesta- tegundum. „Hestarnir eru yfiitótt seldir tamdir," segir Jóhann „og þeim þarf að fýlgja ættartala, a. m. k. afar og ömmur frá báðum hlið- um ogjafnvel enn lengra aftur.“ Höfum selt hesta um margra ára skeíð Sambandíð hefur flutt út hesta um árabíl og á þessu árí hafa faríð út tvö sérútbúin gripaflutn- íngaskip með hesta, en auk þess er eitthvað flutt út í hverj- um mánuði með skipum og flugvélum. Núorðíð koma menn hingað til lands og velja hestana sjálfir og salan fer fram beínt míllí seljanda og kaup- anda. Þá er minni hætta á eftir- málum. Hverjum hestí þarf að fylgja læknísvottorð auk ýmissa út- flutningspappíra og þeir í Bú- vörudeíld annast það allt. Segir Jóhann það æríð starf og kosti ótrúlegustu snúninga. „Hestarnir koma víðsvegar að af landinu og flutningar ínnanlands skipulagðir af Bú- vörudeíld og Félagí hrossarækt- enda. Hver hestur verður að hafa fengíð a. m. k. 24 stunda hvíld áður en hann er ffuttur um borð í skipíð," segir Jóhann. Óhöpp og slys em nánast óþekkt og aðbúnaður hestanna í skípunum er mjög góður. „Nægílegt hey verður að vera um borð svo með hestunum er send íslensk taða. Þó ekki of kraftmikíl þar sem hestarnir þola ekki of kröftugt fóður þar sem þeir koma nánast beint úr haganum. Síðan er íslenskur dýralæknír með í för og lítur eft- ir því að fóður og drykkjarvatn sé nóg og er tílbúinn að sinna slysum eða óhöppum sem gætu hent." Hross til slátrunar „Með þessu skípi eru 173 reið- hestar en líka 215 hross tíl slátr- unar. Að þessum hestum er búið eíns og hinum en þeir eru fluttír til Hollands og Frakklands þar sem þeím er lógað við bestu aðstæður. Hrossakjöt þykir herramannsmatur þar um slóð- ir og í París eru veítíngahús sem sérhæfa sig í hrossakjötssteík- um. Þeir vílja hesta sem eru eldri en fimm vetra, en sumir segja mér að kjöt af fullorðnum hrossum sé meyrara en af ung- hestum." Já, það er annað en þegar veríð var að japla í ólseíg- um brúkunarklárum. En ýmsum útlendingum 18 HLYNUR

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.