Hlynur - 15.12.1986, Page 24

Hlynur - 15.12.1986, Page 24
grafargrufl „Ég er alveg í ruslí“, sagði einn ágætur kunningi minn. „Ég hef alltaf látið konuna fá launa- umslagið mitt óopnað um hver mánaðamót en svo var hún að komast að því að ég fæ útborg- að víkulega". 000 Heyrt í Aberdeen. „Ég var að frétta Mac Gregor að þú ætlaðir að fara að gifta þig"- ,Já þetta snérist nú reyndar allt heldur í höndunum á mér því reyndar ætlaðí ég að slíta trúlofunínní en þá hafðí stúlkan fitnað svo mjög að trúlofunar- hringurínn náðist ekkí af‘. 000 Ég hef nú kannskí ekki hlotíð rétta uppcldíð fýrír svona veíslur en það tekur bara engin eftir því. skílja. 000 Síra Sigurður mætti draug í kirkjugarðinum seint um kvöld og hafðí sá legstein undir arm- inum. „Hvert þykist þú vera að fara góðí“? spurði prestur. „Ég er nú á leiðinni á Broad- way“ svaraði draugurinn. „Og hvað þykist þú fýrir með grafsteininn atarna"? spurði prestur. „Ég verð að taka hann með mér“ svaraði draugsi „ég er alltaf spurður um nafnskír- teini". „Ég á þennan sem er aftast tíl vinstri'1 sagðí hínn hamingju- sami faðír við arabískan herra- mann er þeír stóðu fyrir framan gluggann á fæðíngardeíldinni og skoðuðu öll nýfæddu börnín, „en segðu mér hvað átt þú?“ „Þrjár fremstu raðirnar" sagðí þá arabíski herramaðurinn. 000 Innbrotsþjófurinn sat fyrí' framan sjónvarpið heima hjá sér og horfðí á glæpamynd. Þegar krimmarnir í mynd- inni gerði sig líldega til að brjóta upp peningaskáp þá kallaði innbrotsþjófurinn á son sinn: „Viltu koma hérna sonur sæll og fylgjast með skólasjón- varpinu". 000 „Hvað mundir þú gera ef þú fengír hæsta vinningínn í Happ- drætti Háskólans?" spurði stóra flóin litlu flóna. „Ég fengi mér hund út af fyrír mig“ sagðí þá litla flóin. HP W^EK^gSSS ,Y\ V V V A, A v. l ®1>víP V 'Vj' <5 jé'A LaserJet prentarinn er hljóðlátur leysi- geislaprentari. Afköstin eru allt að 8 síður á mínútu og letrið eins og úr bestu ritvél. Margar leturgerðir á sömu síðu, fyrir- hafnarlaust. Svo teiknar hann auðvitað líka! Þetta eru kostirnir: • Mismunandi letur og uppsetning á sömu síðu. • Afköstin eru 8 blaðsíður á mínútu (A4). • LaserJet er afar hljóðlátur og truflar því ekki önnur störf. • Hann er fyrirferðarlítill - ekkert sérstakt prentaraborð eða pappírsstrimlar í allar áttir. • Tengist flestum tölvum. • Ódýr í rekstri og auðveldur í notkun. SJÓN ER SÖGU RÍKARI! VIÐ SKULUM SÝNA ÞÉR GRIPINN. ORTÖLVUTÆKNI Ármúla 38 108 Reykjavik Sími: 687220

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.