Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 26

Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 26
Baldur Ágústsson Enn hefur Baldur Ágústsson forstjóri Vara sýnt okkur þá vínsemd að segja frá því hvemíg verjast skal óheíðarlegum mönnum. þjófavarnir INNBROT Það erhægt að byrgja brunnínn Aðkoman var ömurleg. Lagerínn vareíns og efíírloftárás. Varla var hægt að ganga um gólfíð fyrir vörum sem hafði verið sópað úr hillum að því er virðist afhreínní skemmdarfysn. Krukkur höfðu brotnað og viðkvæmar pakkningar opnast. Mestallt tóbak og sælgæti var horfíð. Hurðin að skrifstofu verslunarstjórans var brotin og nýi peningaskápurinn hafðí verið opnaður - með kúbeíní sem tekið hafði verið íjárnvörudeildínni. Hann var gjörónýtur. Útvarpið i kaffistofunni varfarið, sömuleíðis úttektarbókin með skuídum fastra viðskíptavína. Ekki varljóst hvernigþjófurinn hafðí komíst inn. Aðeins eín rúða var brotin. Brotin lágu fyrir utan. FYRIR UTAN?? Innbrot og þjófnaðir fjölgar. Þetta er afleiðing upplausnar í þjóðfélagínu, unglínga- vandamála (sem sumír vílja kalla foreldravandamál) og svo aukínnar neyslu eiturlyfja. Margir stjórnendur stofnanna og fVrirtækja falla í þá gryfju að álíta ínnbrotsþjófa hugsa eins og heíðarlegt fólk. Menn segja: Hver færí svo sem að brótast inn tíl að stela skiptimyntinni — fáeínum þúsundum? Það gleymist að fáein þúsund eru stórfé fyrír einhvern sem vantar sárlega fyrir einní flösku eða hassi í eína pípu — að ekkí sé nú talað um sterkari efní. Einnig: verslunarstjórinn veit að dagsal- an fer í bankann að kvöldi. Þjóf- urínn veít það ekki. Hann brýst inn og Ieitar. Ef hann fær að vera í friði leitar hann jafnvel hálfa nóttína. Herbergí eftir herbergi, skáp eftir skáp, skúffu eftír skúffu. Skemmdirnar verða ofl meíri en það sem hann stelur. Stundum verður afleíðingín jafnvel rekstrarstöðvun um tíma. Oft klikkir þjófurinn út með Ijótu skemmdarverkí og sóða- skap tíl að „hefna sín" ef hann finnur ekkert verðmætt. Brotist er ínn í verslanir, veít- íngahús, skrifstofur, iðnfVhr‘ tæki, heímíli — jafnvel kirkjur. Leitað er að peningum, áfengi, sælgætí, tóbaki, hljómtækjum eða einhverju öðru sem þjófur- 26 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.