Hlynur - 15.12.1986, Qupperneq 27

Hlynur - 15.12.1986, Qupperneq 27
ínn getur notað eða komið f verð. Hverníg brýst þjófurínn ínn? Það er lýgilega auðvelt að kom- ast inn í flest hús á íslandi. Fyrír nú utan það að stundum gleymist hreínlega að læsa og loka gluggum, þá eru læsíngar og hurðaumbúnaður oft léleg- ur. Sjaldan eða aldreí er skipt um „cylíndra" þanníg að týndir Iyklar og lyklar í höndum þeirra sem löngu eru hættír störfum, ganga að öflum hurðum. Auð- velt er að fá lykla smíðaða þanníg að starfsmaður sem hættír — eða er rekinn — og skílar lyklí sínum, gæti hæglega átt annan heíma. Stundum felur þjófur sig inní og fer síðan á kreík þegar fýrir- tækíð lokar. Eínnig kemur það fýrir að þjófur kemst inn með því að brjótast fýrst inn í aðlíggj- andí húsnæði og síðan gegnum vegg eða um sameigínlegt rými s. s. gang, kyndiklefa eða um snyrtíherbergi sem eru nýtt af mörgum fýrírtækjum í sama húsinu. Þetta sýnir að ekki er alltafnóg að ganga tryggílega frá útihurðum og gluggum. Mísjafnt er hversu vel þjófur- inn - eða þjófarnir - eru undír- búnir. Mörg ínnbrot virðast al- gerlega óundirbúin. Þjófurínn sér tækífæri og grípur það um- svífalaust. í öðrum tílfeflum er unníð yfirvegað: Þjófurinn fýlg- íst með víðkomandí fýrírtækí, lærír að þekkja starfsfólkíð í sjón, athugar hvar auðveldast er að komast ínn og hvort undan- komuleiðír eru tryggðar. Hann reynír að sjá hvenær mest er af peníngum á staðnum, hvort þær vörur sem hann sækist eftír séu til o. s. frv. Dæmi er tíl um bíræfinn þjóf, reyndar stúlku, sem lagðí Ieíð sína til gullsmíðs og skoðaðí gullhrínga. Hún sagðí að nokkrar vinkonur ætl- uðu að kaupa hring til að gefa saman. Hún valdí eínn — rán- dýran — en óskaði eftír að hann yrði settur út í glugga svo vín- þjófavarnir Ráðgjöf og margvísleg tækní stendur ábYrgðarmönnum fyrirtækja tíl boða. konur sínar gætu skoðað hann eftír lokun því þær væru bundn- ar í vínnu. Sagðíst stúlkan myndu koma daginn eftír og kaupa hringínn ef samstaða næðíst. Gullsmíðurinn taldí sjálfsagt að vera víð þessu. Um nóttina var gluggínn brot- inn og hringurinn tekínn — ann- að ekkí! Þeir sem bijótast inn á heímili fýlgjast með umferð þar og þeg- ar þeír láta tíl skarar skríða hringja þeír fyrst í símann á staðnum. Ef eínhver svarar leggja þeir á eða þykjast hafa fengíð skakkt númer. Ef ekki er svarað ráðast þjófarnir tíl inn- göngu. Mótleíkír Heímíli, fYiirtækí og stofnanír geta sem betur fer gert ýmsar ráðstafanir gegn þjófum. Ef nægur vílji er til staðar má í raun koma í veg fýrir ínnbrot, þjófn- aðí og skemmdír að langmestu leiti. Nokkru fé þarf einníg að ráðstafa í varnírnar, mísmíkið þó eftir aðstæðum og áhættu. Reynslan sýnír að þó að mörg fyrirtæki líti með réttu á þjófa- varnir sem fjárfestingu em þau þó fleirí sem draga fram- kvæmdír þar tíl skaðínn er skeð- ur — því míður. Einföldustu ráðstafanír varða umgengní og eínfaldar reglun Læsa hurðum, loka gluggum, hafa eins fáa lykla og hægt er í umferð. Nota læsíngar sem erf- itt er að fá lykla smíðaða fyrír og skípta reglulega um cylindra, t. d. árlega, og alltaf ef starfsmað- ur með lyklavöld er rekinn eða hættir „í íllu". Lögregla og trygg- íngafélög mæla með því að í stað snerils að ínnan þurfi lykíl tíl að komast út. Þetta eykur líkur á að þjófurinn náist því hann kemst þá ekki með hraðí út um aðra hurð en þá sem hann braust inn um. Sumstaðar kann slíkur frágangur þó að stangast á víð fýrírmælí eldvarnaeftirlíts um undankomuleíðír í elds- HLYNUR 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hlynur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.