Hlynur - 15.12.1986, Page 28

Hlynur - 15.12.1986, Page 28
þjófavarnir SVONA VINNUR ÖRYGGISMIÐSTÖÐIN: voða svo margs er að gæta. Óneítanlega eru læsíngar mis- jafnar að gæðum. Þær sem þarf að læsa með lykli eru líka míklu öruggari en þær sem þarf að- eins að skella í lás. Gluggajárn eru líka missterk. Þá má ekkí gleyma því að oft snúa lamír út þannig að auðvelt er að slá úr þeim teinana (þolínmóðínn) og opna lamamegín. Þá gildír eínu hversu sterk skráin er. Við þessu má sjá með því að setja 2-3 stórar skrúfur í hurðína lamamegín, láta þær standa 2 cm út og bora göt í stafma sem þær síðan ganga inn í þegar hurðínni er lokað. Sé þetta gert gagnar þjófnum ekkí að eyðí- leggja lamirnar því hurðin sítur ÍÖst á skrúfunum. Sama má gera við opnanlega glugga. Glugganmlar, járnhurðir og annar slíkur búnaður hjálpar, þó ekkí sé hann óbrígðull. Auk þess hentar ekki allsstaðar að setja rimla ÍVrir glugga t. d. þar sem fólk vinnur eða fyrir útstill- ingarglugga. Víð slíkar aðstæð- ur má nota sérstakt öryggísgler eða lausa rímla sem settir eru fyrir á nóttunni. Góð lýsíng er einníg tíl hjálpar. Besta lausnin er þó oftast þjófavarnakerfi. Gott þjófavarnakerfi er hann- að eftír aðstæðum og áhættu á hveijum stað. „Heili" kerfisíns er stjórnstöðin. í henní er straum- gjafi, varageymir, rofar tíl að kveikja á kerfinu og slökkva á því svo og örtölvurásír. Víðs- vegar um húsnæðið eru settír <SAMEIND> Brautarholti 8 — Síml 25833 28 HLYNUR

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.