Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 32

Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 32
viðtalið Þeir eru léttir á brún við gamla Fergusoninn Guðjón, Jón Þór og Gunnar sem virðíst hafa tekið að sér stjómina. Við eigum að miða að því að gera betur fyrir okkar viðskipta- menn, félagsmenn og starfsmenn en aðrir — Velkominn heím, Guðjón. — Þakka þér fyrír það. — Sagt er, að undanfaríð hafí veríð nokkur deyfð yfír Sam- bandinu og allir hafí beðið eftir Guðjóní. Nú ert þú kominn með þína míklu reynslu. Ert þú súp- ermaðurinn sem öllu bjargar? — Það dettur mér ekkí í hug að halda. Það er ekki á eíns manns færi að bjarga einu eða neínu. Mér er það vissulega Ijóst að það er við margháttuð vandamál að glíma bæðí í Sam- bandínu og víða úti um land. Mörg kaupfélög og þónokkur frystihús eiga í erfiðleíkum. Uppbyggíng starfs okkar sam- vínnumanna er þannig að það þurfa margír að koma tíl að leysa verkefnín. Og það þarf samstíg margra manna til þess að færa hlutina í það horf sem væntanlega mun þá duga til þess að leysa þau vandamál sem við stöndum frammí fyrir. „Kerfíð“ hefur of mikil áhrif - Hvernig meturþú íslenskt at- vínnuííf og íslensk fyrírtækí eftir þína reynslu erlendís? — Maður rekur sig fljótt á hvað ákvarðanataka á íslandi er þung, bæði utan húss og innan ef svo má segja. í Bandaríkjun- um ganga hlutirnír mjög fljótt og lípurlega fyrir síg. Það er fyrst og fremst það sem gerir virkilega skemmtilegt að vínna þar að viðskiptamálum. En þar ríkír al- gert miskunnarleysi. Þú ert frjáls að því að taka ákvarðanír en þú og þítt fyrirtækí bera ábyrgðina. Ef ákvörðunin er röng er engínn sem kemur til hjálpar en getir þú gert betur en næsti maður færð þú líka að njóta þess. Það gerir hlutína náttúrlega erfiðari á Íslandí hvað þjóðfélag- ið er smátt og tiltölulega eín- hæft. Og svo em það stjórnmál- in og þetta blessaða kerfi okkar sem gerir hlutina þyngri og þó fyrst og fremst óvissari. Það eru svo margír utanaðkomandi þættir sem hafa áhrif á okkar gerðír og þeim er oft breytt með eínu pennastrikí. Það er stefnan í gengísmálum, stefnan í vaxta- málum, stefnan í launamálum, verðbólguhraðínn, allskonar slíkar pólitískar ákvarðanir sem geta gerbreytt öllum áætlunum okkar sem störfum við sjálfstæð fyrirtæki. Ég tel að pólitíkín og þetta tiltölulega þunga kerfi grípí kannski allt of djúpt inní at- vinnumál á Íslandí. — En geta íslendingar þá tek- íð snöggar ákvarðanir? — Já, ég tel það nú. Það er þetta sem kallast umhverfi sem ræður óskaplega miklu um það. Ef menn venjast við og um- hverfið býður þeim að taka skjótar ákvarðanír sem þeir síð- an verða að svara fyrir er ekki um neitt annað að ræða. En ég held að kerfið okkar dragi frekar úr mönnum að gera raunveru- legar ráðstafanír til þess að leysa vandamálin. Þetta gíltí sérstak- lega á þeím tíma sem vextír voru neíkvæðir, áður en vísi- tölubínding varð almenn. Þávar míklu mínní þörf fyrir að bera ábyrgð á fjárfestingarráðstöfun- um. Samvínnuhugsjónín er ekkí tmaskekkja — Nú á tímum virðasthugsjónír ekki mikils metnar og er þá samvinnuhugsjónin ekki tíma- skekkja í nútíma þjóðfélagi? 32 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.