Hlynur - 15.12.1986, Page 33

Hlynur - 15.12.1986, Page 33
viðtalið — Það er álíka vítlaust að tala um samvínnustefnuna sem tímaskekkju eíns og það er vítlaust þegar sumir eru að tala um fiskvinnsluÍYrírtækín og sölusamtök þeirra sem tíma- skekkju. Fiskvinnslan og fisk- söluÍYrirtækin ásamt samvinnu- félögunum hafa veríð ein aðal undírstaða þeírrar atvinnuupp- bYggingar sem átt hefur sér stað hérlendis á síðustu árum og áratugum. Hítt er svo annað mál að samvínnumenn sem aðrir þurfa að vera tilbúnír að laga síg að breYttum aðstæðum hvers tíma. En jafnframt þessu hafa sam- vínnufélögín frá stofnun gegnt öðru hlutverki í þjóðfélaginu sem ekki hefur veríð nægílega vakín athYgli á. Þau, sem starfs- vettvangur fjölda fólks, hafa þjálfað atvínnustjórnendur, en sá möguleíkí hefur nær ekki ver- íð fýrír hendí á öðrum vettvangi á íslandi. Slík þjálfun ræðst í einkafYrírtækjum mikið af þeím fjölskYldum sem eiga fYrírtækín og hjá ríkinu er náttúrlega ekki um slíkt að ræða. Þanníg hafa samvinnufélögin boðíð uppá mestu og allt að því einu mögu- leikana fyrir menn að fá æfingu og reynslu í alls konar stjórnun- arstörfum og sölumennsku inn- an lands sem utan. Á þennan hátt hefur fjöldi fólks fengið þjálfun sem ekki hefðí legíð opin fyrír að öðrum kostí. SamvínnuhreYfíngín hjálpar sjálfstæðum mönnum — Hvernig er þá hægt að sam- eina félagslega þáttínn í sam- vinnuhreyfíngunni þessum beínhörðu viðskiptasjónarmið- um? — Þú spurðír líka um það áðan hvort samvínnufélögín væru tímaskekkja. Þú spurðir líka hvort samvínnuhugsjónín værí ekkí orðín úrelt. Þessum spurningum get ég reYnt að svara þannig, að í árdaga sam- vínnufélaganna hafi hugsjónín raunverulega verið sú, að hjálpa sjálfstæðum mönnum, sjálf- stæðum atvínnurekendum sem á þeim tíma voru bændur, tíl þess að skapa sér betrí kjör. Bæði víð afurðasölu og ínn- kaup, og ég sé ekki að sú hug- sjón hafi breYst í einu eða neínu. Við erum aðeins að vinna með svolítið öðruvísi að- ferðum núna. Og ekkert er sjálf- sagðara því þjóðfélagsaðstæð- ur eru allar breYttar og náttúr- Iega verðum við að fVIgjast með. — Eru þá hugsanlegar ein- hverjar nýjar aðferðír víð (jár- mögnun samvinnufyrírtækj- anna t. d. með eínskonar hlutabréfum ? Eða að fólk í rík- ara mælí Ieggí fé sitt ínní fyrír- tækin, bæðí með launareikning- um ínnan fyrirtækjanna og að endurvekja innlánsdeíldírnar sem undanfarið hafa mjög látíð undan síga ? - Innlánsdeíldírnar eru nátt- úrlega ennþá starfandi, en þær gegna nú tíltölulega miklu minna hlutverki en áður. En ég er ekkí tilbúinn að boða stefnu- breYtingu í þessum efnum því það er ekkí mítt mál. Það er mál stjórnar og aðalfundar Sam- bandsíns. Það værí meiriháttar stefnumarkandi ákvörðun. En mín skoðun er sú, að æskílegt sé að finna leiðir til auk- innar innri fjármögnunar sem líka leiðí til þess að hínn al- menní félagsmaður og jafn- framt starfsmenn finní tíl nánarí tengsla við samvínnufélögín. Ýmsar hugmYndír hafa veríð ræddar m. a. sala stofnbréfa. Ég kann ekki að lýsa því á þessarí stundu hver væri hin æskileg- asta leið en híklaust þarf að líta á alla möguleíka. Eíníngarnar eru of margar og of smáar - Er þá ekkí hægt að hagræða ýmsu í rekstri kaupfélaganna, mér detta í hug fíutníngar, ein- hverskonar verkaskípting t. d. í framleíðslu og landið sé rekið sem eitt markaðssvæðí? — Ég er ekki í nokkrum vafa, Lífshlaup nýja for- stjórans Guðjón Baldvín Ólafsson fæddíst 18. nóvember 1935 f Hnífsdal, sonur hjónanna Ólafs Kjartans Guðjónssonar útibús- stjóra Kf. ísfírðinga og konu hans Filíppíu Jóns- dóttur frá Jarðbrú í Svarf- aðardal. Guðjón var við nám í Samvínnuskólan- um 1952-53 og í fram- haldsdeíld skólans 1953- 54. Ímaíþað árhófhann störf hjá Hagdeild Sam- bandsíns og hefur verið samvínnustarfsmaður alla tíð síðan. Fram- kvæmdastjórí skrifstofu Sambandsíns í London var hann 1964—68 en kom þá heím aftur og varð framkvæmdastjórí Sjávarafurðadeíldar og varþað tíl 1975. Þá fíuttist hann með fjölskyldu sinni tíl Bandaríkjanna og varð framkvæmdastjóri Ice- land Products Ins. síðar Iceland Seafood Corpor- ation, sölufyrirtækis á framleíðslu Sambands- frystíhúsanna í Harris- burg í Pennsylvaníu. Víð starfí forstjóra Sam- bandsins tók Guðjón 1. september sl. Hann er kvæntur Guðlaugu Brynju Guðjónsdóttur sem ólst upp á ísafírði og er íþrótta- og teiknikennarí að mennt. Þau eíga fímm börn, Guðjón Jens, víð- skiptafræðing, með MBA próf, Bryndísi, hjúkrunar- fræðinema, Brynju, há- skólanema, Ásu BJörk, háskólanema og Ólaf Kjartan sem er í gagn- fræðaskóla. HLYNUR 33

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.