Hlynur - 15.12.1986, Qupperneq 34

Hlynur - 15.12.1986, Qupperneq 34
viðtalið Samvinnufyrir- tæki eiga ekki að fela sig og þurfa ekki að skammast sín fyrir verkin Við eigum að hafa besta fólkið og borga því betur en gengurog gerist eftír að hafa tiltölulega lítíð skoðað þessa hlutí, að smá- söluverslunin á vegum sam- vínnufélaganna er of kostnaðar- söm og víð þurfum að endur- skípuleggja okkar verslun. Víð erum með allt of margar og smáar einíngar. Þessar einíngar þurfum víð að staðla og sama málí gegnír um vöruvalíð og jafnframt að kanna ýmsa aðra möguleika. Það hefur t. d. verið bent á hugsanlega póstverslun o. fl. Ég held að það sé sjálfgert að þennan þátt í okkar starf- semi verðum víð að stokka upp mjög verulega á næstu árum. Eftir því sem samgöngur batna verður landíð meíra og minna eítt markaðssvæðí og þegar samvínnufYrirtækín reka um 250 verslanir sem um helmíng- ur þjóðarinnar, eða segum um 150 þúsund manns verslar í, með öðrum orðum um 600 manns á hverja verslun, þá fær það ekkí staðíst. — Þá ert þú sennílega að tala um sameíningu kaupfélaga sem gætí reynst talsvert erfítt eínfaldlega vegna hreppasjón- armiða ? — Jú, en hreppasjónarmíð, þessí nábýlisvandamál, mega náttúrlega ekki verða til þess að fVrirtækí lendí í greíðsluþroti, eíns og því míður eru dæmi um. Víð verðum sjálfir að stjórna skútunni þannig að hún fljóti. Og ég tel að það sé stóra málið að víð áttum okkur á þessum hlutum og gerum eítthvað í málínu áður en ráðin verða raunverulega af okkur tekin. Samvínnuhreyfmgín á að gera betur en aðrír — Gæti þá ekkí orðið verslunar- laust á sumum svæðum eða ættí ekkí að leggja niður verslun nema að sjá tíl þess að aðrir tækju við? — Ef eínhver annar getur rek- íð verslun þá eígum við að geta það líka svo ég held að spurn- íngín snúíst um að hver einasta eining verður að standa undír sér. Það er ekkert í hugsjónum, í samþykktum eða í yfiríÝsing- um samvínnumanna sem segír að við eígum að reka fýrirtæki og verslanír með tapi. Við höf- um enga sjóði til að ganga í. Ég tel að verkefníð sé, að finna þá hagkvæmní með stöðlun og staðsetningu að þetta sé hægt. Þetta þýðír eínfaldlega að ekki getur gengíð eins og þó er víða, að tvær til þrjár verslanir séu í tíl- tölulega litlum þorpum. - Samvinnuhreyfímgin tekur þátt í nánast öllu íþjóðfélagínu. Ætti hún e. t. v. frekar að eín- beíta sér að afmörkuðum sviðum ? — Mér finnst það ekkí spurn- ingin, heidur að það sé aðals- merki samvinnumanna hvar sem þeír grípa níður hvort sem það heítír fiskvinnsla, landbún- aðarframleiðsla, almenn verslun, sala eða hvað sem vera skal þá geri þeir hlutina betur fýrir okkar víðskiptamenn, fé- lagsmenn og starfsmenn en aðrir. Það er kannskí hægara sagt en gert en ef víð gerum það ekkí, þá veit ég raunverulega ekkí tíl hvers við störfum. Og þetta krefst þess að í öllum rekstrí séum við með það besta fólk sem hægt er að fá. Án efa hefur samkeppni samvínnumanna bætt kjörin - Það má benda á, að það kom ílla víð marga þegar í ljós kom um dagínn að Samvínnubank- ínn tók eínna hæst þjónustu- gjöld allra banka. Eiga sam- vinnumenn ekkí að ganga á undan með lágt verð á vörum og þjónustu og verslanír þeirra og fyrirtækíjafnan að vera með lægsta verð íverðkönnunum? - Þetta með Samvínnubank- ann þekki ég ekki nægilega vel, en mér skyldíst þó að svo hafi staðíð á í tímasetníngu að þeír hafi orðið fýrstir tíl að hækka þessí gjöld og verið svo óheppnír að könnunun fór fram rétt áður en aðrír hækkuðu. En það er ekki víst að víð getum alltaf verið lægstir með vöru- verð en að öllum jafnaðí finnst mér að víð eígum að stefna að því að vera a. m. k. ekkí í hópí þeirra hæstu. í þessu sambandi er líka vert að vekja athyglí á öðru, þ. e. að mjög víða er líklegt að verð vöru og þjónustu sé lægra en ella værí vegna þátttöku sam- vínnumanna í víðkomandi starfsemi og samkeppní frá þeim hafi orðíð tíl þess að bæta kjörín. Hvergi í heiminum væru samvínnufélög kennd víð auðhríngí eða eínokun — Menn líta oflast á kaupfélög- in ogSambandíð sem eina heild og ræða um þessí fyrirtækí sem auðhríng. Hverníg eígum víð að fá fallegrí ímynd íhugum fólks ? — Þetta auðhringatal er nátt- úrlega byggt á augljósri fáfræði. Starfsemi kaupfélaganna og Sambandsíns á ekkert skylt við auðhringastarfsemi. Auðhring- ar eru fýrírtækí sem eínoka vissa starfsemí í ákveðnum löndum, en það er fjarri lagí að sam- vínnumenn hafi aðstöðu eða áhuga til þess að einoka eítt eða neitt á íslandi. Menn eru í sam- vinnufélögum af fijálsum vílja, og oft er nú bent á það sem vandamál í samvinnurekstrin- um að það séu of margir sem taka þátt í ákvörðunum. — í umræðum um sam- vinnuhreyfínguna undanfaríð hefur þó verið bent á, að t. d. t Bandaríkjunum væri búíð að hefta starf Sambandsíns og kaupfélaganna því þau væru orðin alltof stór. — Hvað stór já? Það held ég að hafi ekki við rök að styðjast. Og eftir því sem ég þekkí tíl bandarískrar Iöggjafar kæmu fýrirtækí sem eru eíns upp- byggð og Sambandið aldrei til álita sem hugsanlegur auð- hringur. Við getum heldur ekki lítíð á kaupfélögin og Samband- íð sem eina heíld. Víð erum að tala um 42 sjálfstæð kaupfélög sem hvert um sig hefur fram- kvæmdastjóra og stjórn og fé- 34 HLYNUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hlynur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.