Hlynur - 15.12.1986, Síða 41

Hlynur - 15.12.1986, Síða 41
viðtalið hlutum. Þú spurðir fyrr um reynslu mina frá Bandarfkjun- um. Þar held ég að stjórnun sé verulega markvíssari en hér á landi og líka að afköst og árang- ur á hvern starfsmann sé meírí í flestum þeím greínum sem ég þekkí tíl, heldur en hér. Afköst og víð getum sagt framlegð hvers starfsmanns hefur beín áhrif á lífskjörin. Annað hvort er um það að velja að stjórnunín sé í sem bestu lagi eða að lífs- kjörin verði lakari. Og það á að vera markmið okkar samvinnu- manna að lífskjörin á íslandi farí frekar batnandí en hitt. — Eínu sínni heyrðí ég að mísmunurinn á stjórnun íjapan og á vesturlöndum væri sá, að í Japan færu fímm ár í að ræða hlutina og hvernig ætti að vínna ogþegar verkínu værihrundíð í framkvæmd væru allír samtaka, en á vesturlöndum væri ákvörð- unín tekin á toppnum og síðan tækí fímm ár uns allir yrðu sam- taka. Erþetta ekki athyglisvert? - Eíns og margar kenningar er þetta svolítið ýki. Ég get líka sagt þér að nýlega las ég athygl- isverða greín þar sem leidd voru rök að um miðbík þessarar ald- ar voru flestar atvinnugreínar í heíminum orðnar 100 ára gamlar. Með öðrum orðum að frá íðnvæðingu hafi það tekið allar meiriháttar atvínnugreinar eina öld að ná hámarkí. Það er þegar framleíðsla og sala hefði náð að fullnægja eftirspurn markaðarins og tæki þá aftur að minnka. Þá voru leídd rök að því að á þeím rúmum þrjátíu árum sem líðin eru frá míðri öld hafi þessi tími styst og nú náí at- vinnugreínar hámarkinu á ínn- an við tíu árum og jafnvel á fimm árum, og þar eínkum bent á tölvuíðnaðinn. Og væru jap- anir fimm ár að hugsa síg um væru þeir nú ekkí leíðandi í heiminum í atvínnugreínum sem ekki eru nema fimm tíl tíu ára gamlar. Þetta er dálítíl goðsögn um japani og víð skulum ekkí gera Iítið úr því hvað þeir geta veríð fljótir að taka við sér. Og mér er mjög vel kunnugt um það hvað bæðí japanír og aðrar Asíuþjóð- ir eru óskaplega fljótar að taka víð sér þegar ný víðskíptatæki- færí skapast í heímínum. Og reyndar hafa þeír oft á tíðum skapað þessí tækífæri sjálfir. SamvínnufYrírtækín eíga að hafa besta fólkíð og borga því vel — En ef víð snúum okkur að kjarasamningum. Ættu starfs- mannafélögín ekki að taka að sér samningamál eða a. m. k. allt sem viðkemur svokölluðum sérkjarasamníngum ? — Þetta er bara mál sem ég get alls ekkert sagt um að svo stöddu. Ég víl fá tækífæri tíl þess að setja mig betur inní þau áður en ég tek afstöðu. — Nú er míkið talað um, að það vantí konur í stjórnír sam- vinnufélaganna. Eíns að þær mörgu konur sem þar vínna séu ílla launaðar.jafnvel ver en ann- arsstaðar. Því fara konur ekki í stjórnír og sækja fram hjá sam- vínn uhreyfmgunní ? — Nú kann ég heldur engín svör. Ég gæti þó hugsað mér að ástæðan sé sú sama hér og er- lendís að með réttu eða röngu sé litið á að konur séu ekkí eins varanlegar á vínnumarkaðí, ef hægt er að taka svo tíl orða. Sem betur fer verða flestar kon- ur að eíga og ala upp sín börn og hverfa þá frá vínnu, en koma svo kannskí aftur ínná vínnu- markaðinn að því loknu. Að líf- fræðílegar aðstæður sé ástæðan Forstjóraskíptí hjá Sambandínu. Með starfsmönnum skípaafgreiðslu. Nauðsynlegt erað stjórnendur séu ákveðnir í störfum sínum og beri fulla ábyrgð HLYNUR 41

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.