Hlynur - 15.12.1986, Qupperneq 45

Hlynur - 15.12.1986, Qupperneq 45
félagsmál árshátíð Sf. Sam- bandsíns Næsta ár verður afmælisár hjá Starfsmannafélagí Sambands- ins en þann 10. maí verður fé- lagíð fimmtíu ára. Afmælisíns verður minnst á margan hátt og hefst afmælísárið með veglegri árshátíð. Undanfarið hefur árshátíðín veríð haldin á Hótel Sögu og þótt þar hafi víðurgjörníngur all- ur verið góður hefur fólk orðíð að vera á tveím hæðum og því kannskí ekkí náðst sú stemning sem orðíð gæti. En árshátíð Sf. Sambandsíns verður að þessu sinni haldín þann 17. janúar og hefst kl. 19.00 og takíð eftír: í íþrótta- húsinu á Dígranesí í Kópavogi. Þeír Sambandsmenn ætla svo sem ekki að halda hátíð ársíns hvað þá aldarinnar en íþrótta- húsið á Dígranesi tekur um 1000 manns í sætí án þess að þrengt sé að nokkrum manní og það er allt á sömu hæð. Annað sem skemmtílegt verður við þessa árshátíð er, að undírbúníngur allur er í hönd- um Lionsmanna í Kópavogí en þar eru starfandi þrír Líons- klúbbar. Sá ágóðí sem kann að verða af samkomunní rennur því óskiptur tíl líknarmála. Dagskráín verður mjög vönd- uð svo munið 17. janúar nk. á Dígranesí, njótíð góðrar skemmtunar um leíð og gott málefní verður stutt. Lítið hefur heyrst frá Búseta undanfarið en einn frostkaldan nóvemberdag voru fjölmiðla- menn boðaðír í Grafarvogínn þar sem tekín var fyrsta skóflu- stunga að fjölbýlíshúsí sem Hagvirki hf. reísír fyrir Búseta. Þar mættí nokkur hópur fólks og var mikíll ánægjusvípur á öll- um enda veríð að stíga lang- þráð skref. Leigendasamtökín gáfu skóflu tíl verksins og Búseti nr. eítt fékk þann heiður að stinga fyrsta hnausínn áður en stórvírk grafa tók tíl víð gröftinn. Þetta var kaldur dagur enda hefur lengi nætt kalt um Búseta en himínn var heíður og stjörn- urnar voru að byrja að kvíkna þetta síðdegi. Kannskí fer að birta hjá þessum nýja sprota á meiðí samvínnuhreYfingarínn- ar. Á árshátíðum Sambandsíns hefur jafnan veríð glaumur og gleðí og það verður líka 17. janúar nk. í Íþróttahúsínu á Digranesí. HLYNUR 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hlynur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.