Hlynur - 15.12.1986, Page 49

Hlynur - 15.12.1986, Page 49
Skákunnendur stunda íþrótt sína af misjafnlega míklu kappi. Flestír taka hana sem þægilegt tóm- stundagaman og vílja gjarnan slaka á eftir erfiðan dag, yfir léttri skák. Fyrir þeim er skákín leíkur sem ekki ber að taka alltof hátíðlega. En hínír eru þeír sem líta skákína öðrum augum. Þeir eru þess albúnír að gefa allt sítt í baráttuna, og skák- sigrar eru sjálf lífsfyilíngín. Þessír menn helga skákgyðjunní líf sitt og eru teflandí allt þar til yfir lýkur. Einn slíkra manna var þýski skákmeístarínn Jacques Mieses, fæddur 1865. Um 60 ára skeíð tefldi hann á alþjóðlegum skákmótum og brá brandi gegn meisturum á borð víð Steinitz, Tarrasch, Lasker, Flohr og Reshevsky. Míeses var meðal keppenda á hínu sögufræga Hastínsmóti 1895 og gerðí þar m. a. jafnteflí víð þáverandi heimsmeístara, Lasker. Réttum 50 árum síðar var hann enn meðal keppenda í Hastings, og gerðí þá jafntefli við Max Euwe, fyrr- um heimsmeistara. í Stokkhólmi 1948 tefldí Míeses á sínu síðasta alþjóðlega móti, þá 83ja ára gamall. Þar kepptí hann m. a. gegn 84ra ára gömlum hollenskum skákmanní, Vann Forrest að nafni. Míeses vann, og varð þá að orði: „Æsk- an hrósaði sigri". Fræg varð ræða sú er Míeses hélt á áttræðísafmælí sínu. Þar skýrðí hann frá því, að samkvæmt tölfræði önduðust flestír skákmeistarar á millí sjötugs og áttræðs. Sjálfur værí hann nú komínn út af þessu hættusvæðí og þyrftí því ekkert að óttast. En samt . . . Mieses andaðíst 1954, þá 89 ára gamall. Af eldri meístumm núlifandí, getur fyrrum heímsmeistari Smyslov, trúlega státað af hvað jafn bestum árangri á langrí braut. Sautján ára gamall varð hann unglingameistari Sovétríkj- anna, og 19 ára gamall varð hann í 3. sætí á Skákþingi Sovétríkjanna. Frá 1948 hefur Smysl- ov verið viðloðandi flestar heímsmeistarakeppn- ir, og komst í 8 manna úrslitakeppnina í þeirrí síðustu. Þar sló hann út þá Hubner, V-Þýska- landi og Ungverjann Ríbli, og það þurftí sjálfan Kasparov tíl að koma „gamla mannínum" út. Smyslov er nú á 66. aldursárí og teflir enn af krafti. Hér sjáum við hann sígra eínn fremsta skák- meistara Svía, en skákín var tefld í Politíken Cup, Kaupmannahöfn 1986. Hvítt: V. Smyslov. Svart: T. Emst Enskí leíkurtnn. 1. Rí3c52. c4Rc63. d4cxd44. Rxd4Rf65. Rc3 e6 6. g3 Db6 7. Rb3 Bb4 (í eina tíð þóttí 7. . Re5 vera best, en þá kom endurbót hvíts, 8. e4 Bb4 9. De2 a5 10. Be3 og hvítur er talinn hafa betri stöðu.) skáh 8. Bg2 Da6 (Spassky hefur mælt með þessu framhaldi). 9. Rd2 Bxc3 10. bxc3 d5 11. cxd5 exd5 12. 0-0 0-0 13. e4 Bg4 14. Í3 Be6 15 exd5 Rxd5? (Eftir þetta nær hvítur undirtökunum. Betra var 15. . Bxd5 sem myndi hafa leítt tíl tafljöfnunar. Hvítur má þá ekkí leika 16. Re4 Rxe4 17. Dxd5 vegna 17. . . Db6+) 16. Re4f5\l. Rc5Db6 18. Ba3 Rxc3 19. Del Rd4 20. Hf2! (Góður varnar- leikur sem gerir við öllum hótunum svarts.) 20. . .Rc-b5 21. Ra4! (Ekkí 21. Rxe6 Rxa3 22. Rxf8Ra-c221.. .Da622. Bxf8Dxa423. Bc5He8 24. Ddl Dxdl (Ef 24. . . Dc4 25. Hcl Dd5 26. Hd2 og svartur er í erfiðri klemmu.) 25. HxdlRc6 26. Hel Rc7 27. Hd2Kf7. (Úrvínnslan er nú eínungis tæknilegs eðlis, og tæknína hefur Smyslov aldrei skort.) 28. Í4 Ra6 29. BÍ2 Hd8 30. Hxd8 Rxd8 31. a3 Rc632. HblBc833. Bxc6bxc634. Bxa7Ke635. Kf2c5 36. Hdl Bd737. Ke3Ke73B Hbl Gefið. Skákþáttur Hlyns. Lausn á síðustu skákþraut. 1. Kc8!b5 (Ef 1. . . Be4 2. Kb8) 2. Kd7 Bf5+ 3. Kd6 b4 4. Ke5!Bc8 5. Kd4 b3 6. Kc3 Be6 7. c8DBxc8 8. Kxb3Jafntefli. Aðrar leíðir til taps. T. d. 1. Ke6?Ke4 2. c8DBf5+ eða 1. Kd6?Bf5 2. Kc5Bc8 3. Kb6 Ke4 4. Ka7b5 og svartur vínnur. Stöðumynd. Hér á hvítur að leika, og spurníngín er þessi, hversu marga leiki þarf hann til að máta svartan? Jóhann Öm Sigutjónsson HLYNUR 49

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.