Hlynur - 15.12.1986, Síða 55

Hlynur - 15.12.1986, Síða 55
nöldur að Frelsi — þetta orð sem oft glymur í eyrum nú á tímum. Svo oft, að mér finnst það ofnotað, jafn- vel mísnotað og hefur nær glatað þeirri merkingu sem það upphaflega hafði í mínum huga. Nú er mesta frelsið þetta svokallaða „frelsi að velja". Við höfum frelsi tíl að velja um tuttugu tegundir af sultu og þrjátíu tegundír af þvottaefni ef víð för- um út í matvörubúð. Víð höfum frelsi tíl að velja um ótal „þekkt merkí" úr tískuheíminum svo við þurfum ekki að vera eins og útilegumenn til fara. Hf víð erum ekkí ánægð með það, skreppum við bara f verslunaferð til Glasgow, en margir eru óánægðír með að hafa ekkí ótakmarkað frelsí tíl að smygla ínn í landið. Við höfum líka frelsí tíl að velja um fjölbreytilegustu vörur sem manni stundum flýgur í hug að séu eitthvað í ætt víð fánýtí og rusl, en það er auðvítað mikill munur að eiga kost á því. Það er Iíka lítíð tíl sparað tíl að mínna okkur á að auðvítað er þetta allt saman ómissandi á hverju heímíli. Það fer ekki hjá því að þessir hlutír fljúgí um hugann nú fyrir jólin, en þá er eínmítt aðalvertíðín í kaupmennskunni. Auglýsíngarnar flæða yfir úr öllum áttum og við erum óspart hvött tíl að vera nú ekkert smátæk í jólagjöfunum f ár. Þetta ber að sjálfsögðu árang- ur, enda erum við íslendingar þekktir fyrir að taka nýjungum vel, t.d. erum við eín tækníbrjál- aðasta þjóð í heimi og gíldír þá eínu hvort boðíð er upp á farsíma eða fótanuddtæki. Um kostnað- ínn þarf ekkert að hugsa, f það mínnsta kosti ekki fyrr en greíðslukortareíkníngurínn kemur. En víð höfum líka meíra valfrelsi. Víð getum valíð um ótal banka til að ávaxta peníngana okkar, ef við erum svo heppin að teljast tíl hínna margnefndu sparífjáreígenda. Að vísu veit ég ekki hvar þeír halda síg, ekki þekkí ég neínn úr þessum hópí, en þeir eru að því leytí betur settír en aðrir fjáreig- endur að hvorki þurfa þeir að hafa áhyggjur af riðuveikí né framleíðslukvóta, en framleíðsla þeirra er mjög nauðsynleg ekki síst ef hjálpa þarf upp á gjaldþrota skípafélög. í öllu þessu frelsístali er lítíð rætt um aðra hlið málsins, hverjir borga brúsann, því frelsið er ekkí gefins. Það er ósköp eínfalt mál, víð aumír þegn- ar þjóðfélagsíns borgum auðvitað. Við borgum auglýsíngaflóðið í öllum fjölmiðlunum, við borg- um ótakmarkaða vöruúrvalíð, við borgum meira að segja tap skipafélaganna sem fara á hausinn, það er okkar skylda. Við getum líka valið um tómstundír, tíl dæmís hvort við víljum leígja myndbönd, líggja á sól- baðsstofu, horfa á Elvis Presley afturgenginn eða njóta fjölmíðla. Og þá er ég kom in að afar míkil- vægu frelsí (að sagt er) það er fjölmiðlafrelsínu. Þar er nú ekkí komið að tómum kofunum. Nýlega upplýsti Þráínn Bertelsson í Þjóðviljanum að íbúar á suðvesturhorninu ættu þess nú kost að horfa á sjónvarp í 110 klukkustundir á víku, að því tílskyldu að tíl staðar séu nauðsynleg heímílistækí - myndbandstæki og mYndlykilI. En þá er enn eftír að nota sér framboðið á útvarps- efní og ákveða hvor plöturspilarínn er áheYríIegri, sá ríkísrekní á Rás 2 eða einkaframtakíð á BYlgj- unní. I alvöru talað, þá finnst mér öll þessi útvarps- og sjónvarpsmötun YfirþYrmandi- Ég sjálf hrós- aði happi Yfir að vera búsett utan við þessa bYlt- ingu, en það reYndist auðvitað skammgóður vermír, raunar fáviska. Nú er komíð á dagínn að hér á EYjafjarðarsvæðínu og ugglaust míklu vfðar er f uppsíglíngu mikill sjónvarps- og útvarps- rekstur. Víð fáum sem sé ekki frið öllu lengur, enda engín hemja að við getum lengur unað okk- ur á mYndbandaleígunum eða Yfir kapalsjón- varpinu. „Það skal í þíg grauturinn, Gvendur" sagði kerlíngin, en verst er að Yfirleítt er það sami grautur í sömu skál. í það minnsta fæ ég ekkí á tílfinnínguna að ég sé að míssa afeinhverju þó ég Ifti Yfir dagskrá Stöðvar 2 og BYlgjunnar. Uppist- aðan er afþreYÍngarefni sem skílur ekkert eftír. Sama er að segja um framboðíð hjá mynd- bandaleígun um, margt af þvf er lítt vandað, jafn- vel mesta lágkúra og óhugnaður. Hvaða áhríf hefur þetta svo? Ég hygg að áhrífin eígi eftír að koma betur f Ijós er tímar líða. Hverníg er og verður veröld þeírra barna og unglinga sem sitja límd fyrir framan skermínn svo klukkustundum skíptír á hverjum degí og fram á nætur? Mér er fullkunnugt um að sú er raunin á mörgum hei- milum. Ekkí tel ég að þetta muni til dæmis draga úr því ofbeldi sem viðgengst alls staðar f þjóðfé- laginu, ínnan og utan fjölskyldunnar. Þessí fjöl- miðlafaraldur hefur víðar áhríf. Fólk nennír ekki lengur að njóta samskipta við aðra, sækja leík- sýningar, tónleika og annað slíkt. Allra sfst fást menn nú til að taka þátt í slíku eða sinna öðru félagsstarfi. Eða hvað segja samvínnustarfs- menn um áhugann á félagslífinu? Eígum við nú ekki að vakna af þessum doða áður en við verð- um öll að gangandi draugum? Frelsíð getur nefnilega líka orðið ánauð. o o o Hér læt ég staðar numíð við að nöldra í Hlyn. Þegar rítstjórínn fór í upphafi fram á þessí skrif, fannst mér það fráleítt, ég treystí mér ekki tíl þess. Allt gekk það nú samt á endanum, en aðrir dæma um árangurinn. Því vil ég skora á þann næsta sem ritstjórinn leítar til að taka eríndínu vel jafnvel þótt viðkomandi hafi ekkí sinnt ritstörfum áður, reynslan er skemmtíleg. Ég þakka svo samstarfið við Hlyn og óska þess að lokum að engínn láti nú fjölmíðlaflóð og auglýsíngaflóð rugla sig svo míkið eða afrugla að hin persónu- lega jólahátíð sem hver á með sjálfum sér og sín- um glatist. — Gleðílegjól — norðan Arnheíður Eyþórsdóttír HLYNUR 55

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.