Hlynur - 15.12.1986, Síða 56

Hlynur - 15.12.1986, Síða 56
sKíði Á efri myndinni er skíðahópurínn samankominn. Á þeirri neðri er leíkið Á hverju ári bjóða norðmenn tíl skíðaviku síðari hluta vetrar með hækkandi sól. Eins og með íleirí ferðir á vegum KPA hafa ís- lendíngar verið tregir tíl þátt- töku, en þó hefur verið eínhver þátttaka í nokkrum ferðum. Þar sem nú líður að næstu skíða- viku höfðum við samband víð Ann Marí Hansen sem var á skíðavíkunní 6.—12. apríl í vor. Víð vorum á Rondane á hóteii sem heítír Rondablikk. Lúxus hótel í öllum viðurgerningi með sundlaug og gufubaði. í hópnum voru 89 manns, fararstjórar voru þau Aud Melby og Tore Pedersen. Víð gengum á skíðum frá um níu á morgn- ana til fjögur á daginn. Þeir sem viidu fengu með sér nesti en það var líka hægt að fá bita á fjallahótelum sem nóg er af þarna. Hádegisverð borðum við á Rondablikk eða fengum „skiptímíða" efvið víldum fara á önnur hótel. Þarna var óhemju skemmti- Svo muna auðvitað allir eftir skíðavíkunni sem verður í Nor- egí dagana 29. mars til 4. apríi í vor. Á ný verður dvalið á Ronda- blíkk hótelí sem er á eínhveiju fegursta og besta skíðasvæði Noregs og er þá ekkí lítíð tekíð uppí sig. Verðíð er norskar krónur 1.500,00 fyrir vikuna en síðan á harmónikku undir berum himni. legt skíðaland fyrir gönguskíði en minna um brekkur og þá er ég að tala um alvöru skíða- brekkur. En skíðaganga er mik- ið iðkuð hjá norðmönnum. í hópnum voru sjö sem höfðu verið á vináttuvikum hér á iandí og þekktu því vel til íslands. Annars var hópurinn mjög samstílltur eins og alltaf er á skíðavíkunum, menn endur- mun LÍS reyna að komast að eins góðum kjörum með far- gjald til Osló og unnt er. Hafið samband við Kristjönu í kaupféiaginu á Ísafirðí, nú eða þá hana Ann Marf í kaupfélag- ínu í Hafnarfirði. Þær vita allt um málið. Og veríð ekki að tvínóna víð neítt en drífið ykkur. nýjuðu gömul kynní og bundust nýjum vinaböndum. Á hverju kvöldi eftir að búið var að fara í gufubað eða sund og borða klassa kvöldmat, svo kílóin hlóðust á mann, var kvöidvaka og dans. Þar var margt sér til gamans gert og alls- konar uppákomur. íslendingar ættu að gera míklu meíra af því að fara á skíðaviku. Menn fara hópferðír til Sviss, og Austurríkis og borga stórfé fyrir, en þarna er kostur á ódýrri ferð með fyrsta flokks viðurgjörningí. Næsta skíðavika verður í apr- íl á næsta árí og norðmenn yrðu mjög glaðir að fá þá hóp af ís- lendingum. En víð verðum að panta með fVrírvara því venju- lega er bíðlist í skíðavikurnar. En hvað er hollara en að fara á skíðí í fögru umhverfi og anda að sér vorloftinu. Allír á skíðí487 56 HLYNUR

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.