Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 56

Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 56
sKíði Á efri myndinni er skíðahópurínn samankominn. Á þeirri neðri er leíkið Á hverju ári bjóða norðmenn tíl skíðaviku síðari hluta vetrar með hækkandi sól. Eins og með íleirí ferðir á vegum KPA hafa ís- lendíngar verið tregir tíl þátt- töku, en þó hefur verið eínhver þátttaka í nokkrum ferðum. Þar sem nú líður að næstu skíða- viku höfðum við samband víð Ann Marí Hansen sem var á skíðavíkunní 6.—12. apríl í vor. Víð vorum á Rondane á hóteii sem heítír Rondablikk. Lúxus hótel í öllum viðurgerningi með sundlaug og gufubaði. í hópnum voru 89 manns, fararstjórar voru þau Aud Melby og Tore Pedersen. Víð gengum á skíðum frá um níu á morgn- ana til fjögur á daginn. Þeir sem viidu fengu með sér nesti en það var líka hægt að fá bita á fjallahótelum sem nóg er af þarna. Hádegisverð borðum við á Rondablikk eða fengum „skiptímíða" efvið víldum fara á önnur hótel. Þarna var óhemju skemmti- Svo muna auðvitað allir eftir skíðavíkunni sem verður í Nor- egí dagana 29. mars til 4. apríi í vor. Á ný verður dvalið á Ronda- blíkk hótelí sem er á eínhveiju fegursta og besta skíðasvæði Noregs og er þá ekkí lítíð tekíð uppí sig. Verðíð er norskar krónur 1.500,00 fyrir vikuna en síðan á harmónikku undir berum himni. legt skíðaland fyrir gönguskíði en minna um brekkur og þá er ég að tala um alvöru skíða- brekkur. En skíðaganga er mik- ið iðkuð hjá norðmönnum. í hópnum voru sjö sem höfðu verið á vináttuvikum hér á iandí og þekktu því vel til íslands. Annars var hópurinn mjög samstílltur eins og alltaf er á skíðavíkunum, menn endur- mun LÍS reyna að komast að eins góðum kjörum með far- gjald til Osló og unnt er. Hafið samband við Kristjönu í kaupféiaginu á Ísafirðí, nú eða þá hana Ann Marf í kaupfélag- ínu í Hafnarfirði. Þær vita allt um málið. Og veríð ekki að tvínóna víð neítt en drífið ykkur. nýjuðu gömul kynní og bundust nýjum vinaböndum. Á hverju kvöldi eftir að búið var að fara í gufubað eða sund og borða klassa kvöldmat, svo kílóin hlóðust á mann, var kvöidvaka og dans. Þar var margt sér til gamans gert og alls- konar uppákomur. íslendingar ættu að gera míklu meíra af því að fara á skíðaviku. Menn fara hópferðír til Sviss, og Austurríkis og borga stórfé fyrir, en þarna er kostur á ódýrri ferð með fyrsta flokks viðurgjörningí. Næsta skíðavika verður í apr- íl á næsta árí og norðmenn yrðu mjög glaðir að fá þá hóp af ís- lendingum. En víð verðum að panta með fVrírvara því venju- lega er bíðlist í skíðavikurnar. En hvað er hollara en að fara á skíðí í fögru umhverfi og anda að sér vorloftinu. Allír á skíðí487 56 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.