Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 57

Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 57
Fyrir stuttu varð mér hlustað á útvarp, gott ef það var ekki Bylgjan, nýja stöðin hér á suðvestur- horninu, og þá heyrði ég fréttamann þar segja eítthvað á þá leíð að nú væru eínhverjír þrír menn og eín kona að leggja upp í leiðangur tíl Suðurskautslandsíns. Hér er á ferðinní hrein hugsunarvílla og mál- vílla jafnframt, þ.e.a.s. ef gengíð er út frá hefð- bundínní merkíngu orðsins maður. Óhætt mun að telja að það sé nú á dögum orðíð víðurkennt hvarvetna að orðíð maður getí þýtt hvort heldur er karl eða kona, eða með öðrum orðum dýra- tegundína, ef fólkí þykír það ekki of ónærgætíð að skilgreína málfræðílega merkíngu út frá svo náttúrufræðílegu sjónarhorni. Ef víð aftur á mótí viljum taka fram sérstaklega að um karlkyns eða kvenkyns einstaklíng af dýrategundinní maður sé að ræða þá tölum við um karl eða konu, karlmann eða kvenmann. Fréttamaðurinn hefðí þvf átt að segja að það væru þrír karlar og ein kona að fara í þennan um- rædda leiðangur. Þetta leiðír hugann að öðru, þ.e. þeim af- leíðíngum sam jafnréttísbarátta kvenna hefur haft á íslenskt mál. Sem dæmí má nefna að hér á árum áður var það nokkuð fastur síður í ís- lensku málí að tala um kennara og kennslukon- ur. Míðað við það málfar, sem ég ólst upp við sjálfur, þá er ég nokkuð viss um að konur, sem störfuðu víð kennslu, voru þá svo tíl eingöngu kallaðar kennslukonur. Karlarnir voru híns vegar alltaf nefndír kennarar. Eíns og menn vita er þetta nú gjörbreytt og orðið kennslukona er að því er ég best veit horfið algjörlega úr daglegu máli, og gott ef það þykír ekkí beínlínis móðgandi. Ýmís fleirí dæmi mætti nefna, svo sem um hjúkrunarkonurnar, sem nú heita hjúkrunarfræðingar, og um fóstruskólann sem ég veit ekkí betur en hafi breytt nafní sínu í Fósturskóli íslands þegar karlmenn fóru að sækja þar eftír inngöngu. Svo eru aðrar hlíðar sem koma upp á þessu málí, þegar skoðanaágreíníngur kemur upp á míllí kvennanna sjálfra um það hvort eígi til dæmís að nefna þær alþíngismenn eða alþing- ískonur, blaðamenn eða blaðakonur, en inn í slíkan ágreiníng ætla ég ekki að blanda mér. Aftur á móti þættí mér fróðlegt að fá að vita hverníg þessu er almennt háttað í verslunum. Ég veit ekkí betur en þar heití nú orðíð jafnt konur sem karlar verslunarstjórar, eða er orðið verslun- arstýra til enn? Ég man eftir að hafa heyrt það eínhvern tímann, en ekki að hafa séð það í notk- un síðari árin. Þó er ég hræddur um að í verslunum sé það enn nokkuð fastur talsmáti að skilja á millí af- greiðslumanna og afgreíðslustúlkna. Líka heyríst orð um orð mér á málí manna í kríngum mig að á skrífstof- um sé enn talað um skrifstofumenn og skrifstofustúlkur. Ég játa þó að þetta byggí ég fýrst og fremst á minní eigín tílfinníngu fýrír því sem ég heyri í kríngum mig á máli fólks, en ég hef ekki gert neina skípulega athugun á þessu. Aftur á móti sýnist mér að hér sé komíð að efni sem afgreiðslustúikur og skrifstofustúlkur þurfi eígínlega að taka afstöðu tíl sjálfar á opínberum vettvangi. í mínum huga er þar nefnílega ýms- um spurningum ósvarað. Þar er fýrst og fremst um það að ræða hvað þessar konur vilja sjálfar. Vilja þær láta tala um sig sem afgreiðslumenn og skrifstofumenn ? Ef ekkí, þá er að því að gæta að orðið stúlka er venjulega aðeins notað um ungar konur. Þá vaknar spurníngin hvort þær vílja láta tala um sig sem afgreíðslukonur og skrifstofukonur eftír að þær hafa náð eínhverjum tílteknum aldri, eða kannskí á öllum aldrí? Hér er með öðrum orðum komíð út á svið þar sem málfræðin getur ekkí lengur skoríð úr. Hér er komið út í það sem stundum er nefnt pólitískar spurningar sem ekki er hægt að svara með vís- indalegum aðferðum. Og er þá víst skynsamleg- ast að hætta sér ekki lengra út á þessa braut. Eysteínn Sígurðsson. Verðlauna- krossgáta Nú bjóðum víð lesendum Hlyns að ráða kross- gátu og vinna tíl verðlauna. Stafirnir í reítunum sem númeraðir eru mynda málshátt. Sendíð þennan málshátt sem lausn á krossgátunni. Við veitum þrenn verðlaun, allt bækur í fremsta gæðaflokki. 1. verðlaun: Orðabók Menníngarsjóðs.útg. Menníngarsjóður. 2. verðlaun: Grámosínn glóír eftír Thor Vilhjálmsson, útg. Svart á hvítu. 3. verðlaun: Blátt og rautt eftir Áma og Lenu Bergmann, útg. Mál og menníng. Dregið verður úr réttum lausnum. Skílafrestur er til 20. janúar. Utanáskríftin er: Hlynur Hamragörðum, Hávallagötu 24 101 Reykjavík HLYNUR 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.