Hlynur - 15.12.1986, Qupperneq 60

Hlynur - 15.12.1986, Qupperneq 60
Stefán Vílhjálmsson rím og flím Mér verður fyrst fyrir að vitna tíl bréfs hæstvírts rítstjóra, þegar hann sendí undirrítuðum til baka vísur, sem ekkí fengu rúm í síðasta þætti: Of mikið þú yrkir nú, andinn reiðubúínn. 1jólablaðí brátt mátt þú bremsa vísnastúfmn. Tílvitnun lýkur, og sannast á yrkingum Guð- mundar R., að það læra börnin sem fyrír þeim er haft. (Stefán! Þú nýtur þess að ég næ ekki tíl þín. rítstj.) Hér kemur mannlýsing, ættuð af Iðnaðar- deíldínní, sem margur sveínninn vildi geta tekið til sín: Jón iðkar sprækur sport, spílar, teílir, raular, gíljar konur, getur ort. Gerið betur, staular! Og önnur um mann er safnaði skeggí, sem þótti ekki tíl bóta: Tennur hverfa, týníst vör, tapast nautnasvipur. Þína mætti skerða skör skæratæknír lípur. Næsta vísa er ort í hópvinnu á eínum vinnustað „Kaupfélagsins okkar" hér á Akureyri: Mínnisfrumum fækkar ótt, ferþví mjög að vonum, að ellimarka elnar sótt hjá okkar samstarfskonum. Á Mokkadeíld Skinnaíðnaðar Sambandsins lagar Alda Krístjánsdóttir kaffi. Hún lagði fram skýringu er einhverjum þóttí kaffið þunnt: Aldargömul er sú sögn, okkar viti svífur hærra, við að standa agnarögn ætíð verður kaffið tærra. Við upphaf sumarleyfis í júlí 86 kom starfsfólk á „Mokka" saman tíl garðveíslu hjá Ingólfi Ólafs- syni. Þar þótti Öldu hlýtt og notalegt í meira lagi: Hjá Ingólfi gott er að una, hjá Ingólfi er friður og skjól, hjá Ingólfí fmn ég þann funa sem firrir míg blússu og kjól. í síðasta þættí birtist fýrriparturinn hugljúfi: Fremurlitla Guð mérgaf gáfu tíl að ríma. Fékk ég víð hann tvo botna. Þann fýrri kvað Ing- ólfur Gunnarsson, Akureyri, af ínnsæí í heimílis- lífið hér á bæ: Helst á meðan Helga svaf hafðí ég nógan tíma. Hinn botnínn fær þó gullið, en höfundur lét ekkí nafns getið. Vísan öll verður þá þannig: Fremur lítla Guð mérgaf gáfu til að ríma, því er oft við stuðlastaf ströng og erfíð glíma. Eitt af því sem skipar Hlyní í hóp menningartím- arita er að sjálfsögðu bridsþátturinn. Mig langar að rifja upp frumlögmál bridsins fýrir lesendum mínum: / bridsínu byijar oft senna, efí blindni í sjóinn menn renna. Víð lýsum því öllu með lögmáli snjölu: „Það sem místekst ermakker að kenna. “ Óráðsíðumaður nokkur úr hópí KEA-starfs- manna (eínn af fáum!) gaukaði eftírfarandí að Bragajóhannssyní, forstöðumanni Lífeyrissjóðs KEA: Sæll og glaður ég sem við Braga, svo með lánið ég aftur sný og skeyti hvorki um skuldadaga né skömm og heíður — ég sóa því. Margt var rætt á formannsfundí LÍS 20 sept. sl. m. a. að koma upp Iýsingu á orlofshúsasvæðinu á Bífröst. Þá var kveðið: Við því mönnum hugurhrýs oghafa vissarþrautir, að kveikja eigi Ijós hjá LÍS og lýsa upp ástarbrautir. Hún er furðuleg þessí árátta að þurfa að koma allri hugsun í ferskeytlur. Magnús Steinarsson á lokavísuna: Ókunn þörf í sálu sefur sem ég ekki skil. Af meíri vilja en viti hefur vísa orðið til. Með ósk um gleðíleg og andrík jól og áramót. Stefán Vilhjálmsson Oddeyrargötu 15, 600 Akureyrí 60 HLYNUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hlynur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.