Alþýðublaðið - 16.04.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.04.1925, Blaðsíða 3
ALÞt BX3MLA&1B Bsa. Leggðu mér, drottinn! lj ó ð akraft á tuDgu! Lyftu mér hátt í andans siguryeldi! Gefðu mér yor og yonir hinna ungu! Yetraða sálu snertu helgum eldi, svo að ég kveði, sem er vert að geymist* sígilda bragi',erþjóðinni aldrei gleymist! J. S. Bergmann. iærdóma eða guðsdýrkun nokk- urs trúarbragðafélaga. setn er á Islandl, skai sæta fangelsi ekki vægara en i mánaðar elniöfdu 'angalsi eða sektam, ef miklar máUbætur eru«. Þassu ákvæði h«fir ekki verið bdtt, þótt brotlð hafi verið berlega, þegar flokka- bræður ráðherrans hata átt híut að máli, ekki einn sinni, þótt þeir hafi smánað guðsdýrkun sjáltrar þjóðkirkjunnar. Ekki var útgerðarféiáginn stetnt, sem af- termdi og fermdl aftur togara til velða mliii kl. 6 og 12 á að- fangad&gakvöid jóia fyrir skemstu og lét skröngla ísvögnum tyrir kirkjudyr, meðan á gnðsþjónustu atóð, og er þó varla unt að smána guðsdýrkun iútersku kirkj- unnar öilu freklegar. Ekki hefir heldur verið fengist um, þótt helgidagalöggjöfin, tyrirmæli þjóð kirkjunnar og lög ríkisins, hafi verið og séu fótum troðln á hverjum helvidegi. E«ki hefir heldur verið um það tengist, þótt ýmsir rithölundar hsfi fyrr og síðar akopast að trúarsiðum ýmsra sértrúar flókka, sem þelm hafa þó’t hjákátlegir, svo sem Ben. Gröndal eg Þorstainn Erl- ingsson o m. fl. Öðru nær. En nú, þegar Alþýðubl»ðið, sem hrsfir sannað hetfilega dómsmála- vaorsekalu á t jálmn dómsmáía- ráðherrann, og Aiþýðuflokka- maður eiga í hiut, þá «r úrelt lagagrein gr&fin upp til saka- máishöfðunar og meira að segja þótt tll þess c:ð geta beitt henni verði að siíta máisgreinar-keðju sundur til þess að geta látið ummælin lita saknæmlega út, svo að þau heijast í kæruskjaliuu á undirsklpaðri sstningu: >m«nn gangi þess ekkl gruflandl —*c o. s. trv. Er ekkl slíkur mála- tilbúaingur rétt eftir hvötinni til hans og áilmengaður Krossauess- ráðvendni? Lifum vér líkams- dauðann? 11. Haraldur Ifíelsson ritaði formála bókarinnar. En háskólakennarinn er einn hinn mætasti byltinga- maður meðal þjóðar vorrar á and- lega sviðinu. Pyrsti kafli sjálfrar bókarinnar greinir frá tilgangi höfundarins. Farast honum svo orð á einum stað: >Ég rita því bók þessa í þeim tilgangi að yngja upp aftur með þúsundum samferðamanna r m Obneut kaíð fffist be*t ©g ódýrast - löé Eiríki Leifssyni, Laagavegi 25. 15 - 80 krónnin ríkari getið þér orðið, ef þér kaupið >Stefnu- mótiðr. minna hugmyndina um veruleik lífsins, er tekur við í öðrum heimi, þegar eftir dauðannx >Föðurhúsin« er fyrirsögn næsta kafla Reynir höfundur í káfla þeim að fá lesendur sína til að lyfta höfði upp úr sorpi jarðar og hyggja að rúmi, sólum, tíma og tilurð. Er þá komið að meginefni bók- arinnar, og skiftist það í þrjá þætti. íyrsti þáttur er um vitnisburð rituinganna. Skiftist hann í þessa kafla: Vitnisburð Krists, vitnis- burð lærisveinanna, upprisu Krists, hitnnariki, paradís og hið eilifa líf og likama mannsins og eðli. Annar þáttur er um vitnisburð mannlegrar reynslu. Hann skiftíst í þessa kafla: Svipi lifandi manna, svipi nýdáinna manna, svipi löngu dáinna manna, efndir fram- liðinna manna, þekking og áhuga á jarðneskum efnum með fram- liðnum mönnum, á sömu stöðvum, fyrirboða, raunveruleika hins and- lega líkama og vitnisburð sögunnar. Þriðji þáttur íjallar um vitnis- buið rannsókna vorra tíma. Sá Edgar Rice Burroughs: Vilti Tarzan. hann komst alla leið og sá fyrir sór hinn gjárbarminn, er hann varð að klifa, bretti hann grönum og urraði. Hann lá um stund 1 skugga klettsins. Kyrð rikti um- hverfis hann, — grafarkyrð. Þetta var sannkölluð dauð- ans gjá. Honum fanst staðurinn draga úr sér kjarkinn, on hann staulaðist á fætur cg hristi sig eins og ljón, þvi að var hann ekki enn þá Tarzan, hinn voldugi apabróðir? Jú, og þaö myndi hann verða til hins siðasta, Þegar hann gekk yfir gjárbotninn, sá hann eitthvað liggja undir hamrinum, sem hann nálgaðist, Stakk það mjög i stúf við alt umhverfið, Þegar nær kom, sá hann, að þetta var beinagrind úr manni. Innan um beinin voru fatapjötlur og' aðrir hlutir, sem fyltu Tarzan slíkri forvitni, að hann gleymdi um stund vandræðum sínum. Beinin voru litt sködduð, og henti margt til þess, að gammar hefðu étið kjötið af þeim, en áhöldin, sem hjá þeim lágu, sýndu háan aldur. Á þessum stöðvum var aldrei frost og sjaldan rigning, og önnur öfl voru vart til að sundra eða vinna á beinunum. Öldum saman þlutu þau að hafa legið þarna. Hjá heinagrindinni lá hjálmur úr slegnu látúni og ryðguð hrjóstvörn úr stáli, en við aðra hliðina lá langt sverð af gainalli garð. Beinin voru úr stórum manni, — og þóttist Tarzan sjá, að hann myndi hraustmenni verið hafa að leggja svo búinn i leiðangur um Afriku. Apamaðurinn fyltist aðdáunar á þessum forna æfin- týramanni. Sá hlaut nú að hafi verið karl i krapinu! Tarzan athugaði fataleifarnar; hann komst að raun um, að meginhluti klæðanna hafði verið leður. Undir beinum annarar handarinnar fann hann sivalning, á að gizka átta þumlunga langan og tvo þumlunga að þvermáli. Baukur þessi hafði staðist timans tönn furðu- vel og var litt skemdur. Lok var á öðrum enda hans. Tarzan náði þvi af, 0g kom þá i ljós bókfell, þétt skrifað með fallegri hendi. Gat hann sór til, að málið væri spænska, en skildi hana eigi. Á siðustu siðunni var dregið landabróf i stórum dráttum og merkt við ýmsa staði á þvi. Tarzau botnaði ekki i þessu 0g lót það aftur i baukinn og var í þann veginn að leggja hann á sama stað, er honum fiaug i hug að taka hann með sér og stakk honum i örvamæli sinn. Nú hélt hani, af stað aftur til þess að klifra vestari gjárbarminn. Með erfiðÍBmunum og mþrgum hviiduru

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.