Heimsmynd - 01.11.1987, Síða 6

Heimsmynd - 01.11.1987, Síða 6
FRÁ RITSTJÓRA nóvember 1987, 6, tbl. 2. árg. ÚTGEFANDI Ófeigur hf. Aðalstræti 4,101 Reykjavík SÍMI 62 20 20 og 62 20 21 AUGLÝSINGASÍMI 1 73 66 RITSTJÓRI Herdís Þorgeirsdóttir STJÓRNARFORMAÐUR Kristinn Björnsson FRAMKVÆMDASTJÓRI Ragnhildur Erla Bjarnadóttir AUGLÝSINGASTJÓRI Edda Sigurðardóttir ÚTLIT Jón Óskar Hafsteinsson AÐSTOÐ Á RITSTJÓRN Valgerður Jónsdóttir Nanna Þórarinsdóttir AÐSTOÐ Á SKRIFSTOFU Andrea Laufey Jónsdóttir FORSÍÐUMYND Rut Hallgrímsdóttir LJÓSMYNDARAR Bragi Þ. Jósefsson Stefán Jónsson Rut Hallgrímsdóttir UMBROT, LITGREINING OG PRENTUN Oddi hf. ÚTGÁFUSTJÓRN Herdís Þorgeirsdóttir Kristinn Björnsson Helgi Skúli Kjartansson Sigurður Gísli Pálmason Jóhann Páll Valdimarsson Ólafur Harðarson HEIMSMYND kemur út sjö sinnum árið 1987. Verð þessa eintaks í lausasölu er kr. 327. Sé áskrift HEIMSMYNDAR greidd með EUROCARD er veittur rúmlega 40% afsláttur af útsöluverði en annars 20%. Átök hafa verið mannlegri vitund hugleiknari en nokkuð annað, að frátalinni ástinni og Guði, segir einhvers staðar. Er það furða miðað við þann heim sem við búum í? Stjórnmálaleiðtogar, stefnumál þeirra og stofnanir sem þeir eru í forsvari fyrir, eru óþrjótandi athugunarefni með tilliti til þess sem fólk verður að þola — jafnvel þó svo þetta sama fólk hafa kallað þá yfir sig. Saga ríkja og heimsvelda Evrópu síðustu tvö þúsund ár sýnir að á móti hverjum fjór- um friðsælum árum er einu ári varið í stríð eða upplausnir afeinhverju tagi. Hið sama gildir um nútímaríki. Á sjöunda áratugnum brutust átök út í 114 af 121 stœrri ríkjum heims eða nýlendum. Frá lokum síðari heimsstyrjaldar fram til þessa dags hafa tilraunir, til að velta stjórnvöldum úr sessi þar sem ofbeldi fylgir í kjölfarið, verið fleiri en almennar kosningar. Óháð þessum staðreyndum er íslenskt stjórnmálalíf — saga þess er ekki blóði drifin. Óþol og vonbrigði í garð stjórnvalda eru hins vegar dagleg uppspretta umrœðna í þessu landi. Úrslit síðustu þingkosninga eiga eflaust eftir að verða frœðimönnum rannsóknarefni og hugsanlega eiga einhverjir eftir að komast að þeirri niðurstöðu að þær hafi markað ákveðin tímamót, þar sem hefðbundið flokkafylgi er að raskast. ísölum Alþingis er þó ennþá rifist enda hefur verið bent á að hlutverk þessarar (áður) virtu stofnunar sé orðið nokkurs konar æðra fjölmiðlaforum, huggulegur vettvangur fyrir jakkafataklædda menn til að reifa málin. Síðan fara allir í kokteilboð eins og þingmenn allra flokka á Seltjarnarnesi til stjórnmálamannsins Júlíusar Sólness. Og fólkið í landinu andvarpar yfir blessaðri samtryggingunni. Hvílíkir tímar, hvílíkir siðir, segir fólk og rifjar sumt upp gamla tíma þegar pólitískir sjarmörar voru til og menn voru miklir leiðtogar, hataðir eða dýrkaðir. Slíkt segir núverandi utanríkisráðherra um föður sinn, Hermann Jónasson for- sætisráðherra, Ólaf Thors og fleiri. Sjálfur er Steingrímur Hermannsson vinsælasti stjórnmálaleiðtogi á landinu ef marka má skoðanakannanir. Því heþur ekki alltaf verið far- ið svo og má spyrja í því sambandi hvort ástæðan sé ein- faldlega hagstæður samanburður. Svo vinsæll er Steingrím- ur að nú ganga um það sögur að hann sé líklegur til að verða næsti forseti lýðveldisins. Ennfremur er því hvíslað að Steingrím Hermannsson langi í enn valdameira embætti á alþjóðavettvangi. Þegar hið síðarnefnda var borið undir hann roðnaði utanríkisráðherra en var þó fús til að ræða um hið fyrra og margtfleira eins ogfram kemur hér í blað- inu. . . 6 HEIMSMYND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.