Heimsmynd - 01.11.1987, Page 41

Heimsmynd - 01.11.1987, Page 41
BRAGI P JÖSEFSSON Helga Guörún Johnson fréttamaður ásamt tæknimönnum. Fastalaun starfsfólks stöðvarinnar ku vera ó blllnu 100 tll 180 þús- und, með nokkrum undanteknlngum. ar á sameiginlegum fundum forsvars- manna félaganna. Ragnar Guðmundsson er fram- kvæmdastjóri íslenska myndversins, sem sér um svo til alla framleiðslu innlends efnis fyrir Stöð 2 og greiðir tæknimönn- um og þýðendum hjá Stöð 2 laun. Ragn- ar og Valdimar Steinþórsson og konur þeirra eiga 49 prósent í myndverinu á móti 51 prósenti íslenska sjónvarpsfé- lagsins. Myndverið er að stofni til fyrir- tækið Texti h.f. Skráð hlutafé myndvers- ins er 7 milljónir króna en Jón Óttar seg- ir að eignir þess í ýmiskonar tækjabúnaði hafi numið 20 milljónum króna á stofn- depi 18. september 1986. Islenska sjónvarpsfélagið er hins veg- ar, „fjölskyldufélag að japönskum hætti,“ segir Jón Óttar sem jafnframt er stjórnarformaður. Tvær fjölskyldur eru fyrst og fremst skráðar fyrir hlutafé í fyr- irtækinu Kaplasjónvarpi h.f., Islenska sjónvarpsfélaginu við stofnun þess 9. janúar 1985. Skráð hlutafé hjá Hlutafélagaskrá er 2 milljónir en Jón Óttar segir engu að síð- ur að það sé 5 milljónir króna. Skráðir hluthafar í byrjun voru auk Jóns Óttars, Elfa Gísladóttir, Hans Kristján Árnason, Anna Sigríður Pálsdóttir, Eyjólfur K. Sigurjónsson og Unnur Friðþjófsdóttir. Eyjólfur K. Sigurjónsson endurskoð- andi hefur selt sinn hlut í fyrirtækinu en Björg Ellingsen, móðir Jóns Óttars, og Ólafur H. Jónsson, mágur Hans Krist- jáns, hafa hins vegar bæst við sem hlut- hafar. Hlutafé Stöðvar 2 hefur ekki verið aukið að sögn Ólafs H. Jónssonar, en hann segir að athuga megi það mál eftir næsta ár. „Mér þykir ekki ólíklegt að áskrifendum Stöðvar 2 verði gefinn kost- ur á því í framtíðinni að gerast hluthafar, þetta er jú einu sinni fyrirtæki sem á að þjóna þeim,“ segir Ólafur. Um kaup fyr- irtækja á hlutabréfum í Stöð 2 segir Ólaf- ur að þau komi ekki til greina. „Pví færri hluthafar, því færri vanda- mál er við að glíma,“ segir hann, „og þessum stóru aðilum fylgja bara funda- höld og kaffidrykkja.“ Meðal þeira fyrirtækja sem hafa sýnt áhuga á að kaupa Stöð 2 eru, samkvæmt heimildum HEIMSMYNDAR, Eim- skipafélagið, Samband íslenskra sam- vinnufélaga og íslenska útvarpsfélagið. Það er engin spurning að stærsti út- gjaldaliður Stöðvar 2 er dagskrárgerðin. „Við höfum lagt út í metnaðarfulla HEIMSMYND 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.