Heimsmynd - 01.11.1987, Blaðsíða 43

Heimsmynd - 01.11.1987, Blaðsíða 43
Helgl Pótursson og Valgerður Matthías- dóttir umsjónarmenn þóttarlns 19:19. Kostn- aðurlnn vlð gerð þessa þáttar liggur ekkl fyrlr en forróða- menn stöðvarinnar segja að til að hann standi undlr sér þurfl þeir flmm þúsund nýja áskrlfendur. Jón Óttar Ragnarsson sjónvarpsstjórl segir stöðina nú „fjárhags- lega skothelda". verð að undanförnu. Sé það rétt, þá eru þessar tölur orðnar hærri. Á þessu ári hefur Stöð 2 samið við fjölda fyrirtækja um dagskrárefni. Þar má meðal annarra nefna 20th Century Fox og Columbia, auk evrópskra fyrir- tækja. Samningar við fyrirtæki í Evrópu eru dýrir og verður Stöð 2 til dæmis að borga sama og RÚV hefði þurft að borga fyrir þýska þáttinn Heimat. Mínút- an í þættinum kostar 12 dali og því lætur nærri að hver þáttur kosti rúmar 57 þús- und íslenskar krónur, ef við gefum okk- ur að hver þáttur sé tveggja tíma langur. Þegar þýðingarkostnaði hefur verið bætt við lætur nærri að Stöð 2 þurfi að borga 64 þúsund krónur fyrir hvern þátt af Heimat. Einnig þarf Stöð 2 að greiða há- ar upphæðir fyrir erlenda íþróttaþætti. „Erlendar myndir kosta okkur 60 til 80 milljónir á ári, þó nær 100 milljón- um,“ segir Ólafur H. Jónsson um kostn- að Stöðvar 2 vegna innkaupa á erlendum myndum. Þegar spurt er um kostnað við dagskrá Stöðvar 2 á viku eða mánuði bendir Ólafur réttilega á að erfitt sé að setja það dæmi upp, þar sem margir erlendir samningar séu bundnir fjölda áskrifenda. Því getur kostnaður við mynd sem sýnd er í dag verið annar en þegar hún var sýnd í síðasta mánuði. HEIMSMYND tók þó út einn dag í dagskrá Stöðvar 2 og áætlaði í grófum dráttum heildarkostnað við myndakaup, þýðingar og dagskrárgerð. Fyrir valinu varð fimmtudagurinn 8. október af handahófi og samkvæmt útreikningum HEIMSMYNDAR nam dagskrárkostn- aður Stöðvar 2 þann dag rúmlega 335 þúsund krónum. Kostnaður við 19:19 er reyndar ekki tekinn inn í þetta dæmi vegna ónógra upplýsinga um einstaka kostnaðarliði við þáttinn. Forsendurnar fyrir þessum útreikning- um eru 22 þúsund áskrifendur að dag- skrá Stöðvar 2 og að greidd séu 3 sent (1,20 íkr.) á áhorfanda fyrir hverja sýn- ingu á erlendri bíómynd. I raun er sá kostnaður talsvert hærri, því borga þarf fyrir ákveðinn fjölda sýninga hvort sem myndin er sýnd svo oft eða ekki. Til þess að mæta þessum útgjöldum hefur Stöð 2 aðeins tvo tekjuliði, áskrift- argjöld og auglýsingatekjur. Stöðvarmenn segja að áskrifendafjöld- inn sé nálægt 25 þúsundum, en ætla má að 22 þúsund áskrifendur sé nær lagi. Samkvæmt því nema áskriftartekjur Stöðvar 2 á ári um 330 milljónum króna. Ólafur H. Jónsson viðurkenndi í við- tali við HEIMSMYND að Stöð 2 fengi meira en áskriftargjaldið við sölu mynd- lyklanna. Ákveðin prósenta af verði hvers lykils rennur til Stöðvar 2 og nam sú upphæð 1000 krónum í fyrrahaust. Árstekjur Stöðvar 2 af lyklasölu Heimil- istækja má því áætla um 22 milljónir króna. Ólafur segir þó að þessi upphæð hafi minnkað undanfarið, því reynt sé að halda verði lyklanna niðri þrátt fyrir stíg- andi verðlag. Auglýsingakakan sem er til skiptanna milli RÚV og Stöðvar 2 nemur um 300 milljónum króna á ári. í fyrra námu aug- lýsingatekjur ríkissjónvarpsins rúmlega 200 milljónum króna og Hörður Vil- hjálmsson fjármálastjóri RÚV segir að þeir áætli að tekjurnar verði svipaðar að krónutölu í ár. Ólafur H. Jónsson segir að það megi áætla að Stöð 2 fái um 100 milljónir króna nettó í auglýsingatekjur í ár. Þessi tala er eflaust nær lagi og heimildamenn HEIMSMYNDAR í auglýsingabransan- um benda einnig á, að Stöð 2 sé í mikilli sókn hvað auglýsingar varðar og með framhald á bls. 136 Fimmtudagur 8. októbar. Dagskrár- kostnaóur StöAvar 2 ki. 16.46 ^ 1 háloftunum Anplnnn Onrnanmynrl „rn v'»vnlnruli llrionlyn 1 rmnlir.lii AAnllilnlvnik llnlmil 1 Inyn. Inlin H.rumlyiKj Knrnn Alirliil -Inlilinr LniknkA.ri .lirr, AliinliniiK. 1 Invi.l rTiir.kn. rm .Inrry/m.knr ÞyAnnrk All.nA l.lnrln Kostar 26.400 krónur ki 18 20 » Smygl Smuglor Broskur Iramhaldsmyndaflokkm lynr brtrn og ungknga þyðnnrll Morslornn Pálsson LWT (3.13) Kostar 8.400 krónur ki. i8 so Ævlntýrl H.C. Andorsen, Óll Lokbrá Toikmmynd moð islensku lali Leikraddir Guðrún Þórðardðllir. Julíus Briánsson og Saga Jónsdóllir. (2.2) Þyðandi Hagnar Hólm Ragnarsson. Paramount (16.26) Kostar 75.000 krónur meö isl. tali Kl. 19 19 19:19 Kl. 20.20 Fólk Bryndis Schram tekur á móli geslum. Slöð 2 (2:7) Kostar 100 þúsund krónur ki 21 ooKlng og Castle Vmir. Breskur spennumyndallokkur um Ivo lélaga sem laka að sér rukkunarlyrirlæki, Þýðandi. Birna Bjórg Berndsen. Thames Television (4 6) Kostar 16.800 krónur ki. 2155 ^ Vafasamt athœfl Compromising Posilions. S|á nánari uml|óllun Aðalhlulverk. Susannd Sarandon. Raul Julia og Joe Manlegna. Framleiðandi og leiksljóri: Frank Perry. Þýðandi. Iris Guðlaugsdóllir. Paramounl 1985 Sýningarlími 95 mln. Kostar 26.400 krónur ki. 23 30 * Stjörnur í Hollywood Hollywood Slars. Viðlalsþáltur við Iramleiðandur og leikara nýjuslu kvikmynda Irá Hollywood. S|á nánari umfjöllun. Þýðanndi: Ólalur Jónsson. New York Times Synd- icated 1987. (4.14) Kostar 26.400 krónur ki 23 55 * Forlngl og fyrlrmaður An Olficer and a Centleman. Ungur maður i liösforingjaskóla bandariska flolans fellur fyrir stúlku. sem býr i grenndinni. Þaöfellur ekkt i kramið hja yfirmanm hans, sem reyn- ir að gera honum llfið leitt. Louis Cossell Jr. hiaul Óskarsverðlaun fyrir leik sinn i þess- ari mynd. Aðalhlutverk: Richard Gere. Debra Winger, Louis Gossell Jr.. David Keolh og Harold Sylvesler. Leiksljóri: Taylor Hackford. Þýðandi: örnólfur Arnason Para- mounl 1982. Sýnmgartími 119 min. Kostar 26.400 krónur ki. 0155 Dagskrárlok Allar tðlur eru mlðaðar vlð 22 þúaund éakrlfendur. Pað mi ætla að þýðlngarkostnaður þennan dag sé um 30.000 krónur. Helldarkostnaður fyrlr flmmtudaglnn 8. október er þvl um 335.800 krónur og þá er kostnaður vlð 19:19 ekkl teklnn með. HEIMSMYND 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.