Heimsmynd - 01.11.1987, Page 48

Heimsmynd - 01.11.1987, Page 48
Kristjana Milia og Alfreð Elíasson á heimili sínu fyrir nokkrum árum. Hann er nú bundinn við hjólastól og dvelur á Hrafnistu í Hafnarfirði. um í hinu sameinaða félagi. Það fylgdi þessari skoðun, að menn töldu sig vita að þessir frammámenn hefðu verið farn- ir að ræða sín á milli um sameiningu löngu áður en hinar opinberu viðræður hófust og einnig hafi þeir á bak við tjöld- in haft samband við ýmsa aðila sem áhrif gátu haft á gang mála — og síðan gripið tækifærið til að hefjast handa þegar mynduð hafði verið vinstri stjórn, hlynnt sameiningu." Segist Alfreð ekki hafa lagt trúnað á þessa skoðun fyrst; „það var svo margt sem ég áttaði mig ekki á fyrr en um sein- an eftir að heilsa mín brást.“ Milla segir að Alfreð hafi ekki áttað sig fyrr en um seinan, eftir að heilsa hans brást, hversu skert vinnuþrek hans var og að hann væri seinni að átta sig á hlut- um, taka ákvarðanir og að hann var deigari. Hins vegar hafi runnið á hann tvær grímur þegar hann hafi skoðað þessa atburðarás í skýrara ljósi eftir á. „Það er ekki laust við að mann gruni að Sigurður Helgason hafi tekið þátt í bak- tjaldamakki sem leiddi til þessarar sam- einingar með því fororði að hann yrði gerður að forstjóra Flugleiða. Það er langt síðan að ég og Alfreð hættum að líta á Sigurð Helgason stjórnarformann sem Loftleiðamann. Þegar menn eru hins vegar komnir í þá stöðu sem hann er nú virðast fáir þora að segja nokkurn hlut um hann. En hann er þægur við Eimskipsmennina og ég spái því að ítök Vönduð handhnýtt teppi. Handskornar kistur frð Kína. Ossa Kirkjustrœti 8 Sími 621260 Sérverslun með listmuni og gjafavörurr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.