Heimsmynd - 01.11.1987, Blaðsíða 64

Heimsmynd - 01.11.1987, Blaðsíða 64
Dowling er fjallað um togstreitu kvenna í nú- tímaþjóðfélagi. Togstreitu sem að sögn Dowling stafar meðal annars af innri ótta við eigið sjálf- stæði og það að þora ekki að takast á við vandamál. Dowling heldur því fram að þegar konur kjósa að vera heima sé það uppgjöf af þeirra hálfu og að börnin séu gjarnan notuð sem skálkaskjól. Á þessi kenn- ing sér einhverja stoð í raunveruleikanum? Treysta konur sér ekki til að leggja út í þann frum- skóg sem atvinnulífið er? Vilja þær einfaldlega vera heima? Eða er það ef til vill fyrst og fremst dag- vistarvandinn sem veldur þar mestu um hér á landi? Á það ber að líta að giftar mæður eiga mun erfiðara um vik að fá inni á dagvistarstofnunum fyr- ir börn sín en einstæðar mæður og gerir það þeim mæðrum erfiðara fyrir en ella að vera útivinnandi. Vissulega má ekki gleyma því að börn eru besta fólk, og þó svo að stöðuhœkkanir séu ekki fyrir hendi í foreldrastarf- inu þá fylgir því ómæld ánægja, jú og erfiði, að vera í fullu starfi sem heimavinnandi foreldri. Því er oft fleygt að hraðinn í þjóðfélaginu sé stöðugt að aukast og að fólki finnist það sífellt vera að missa af lestinni. Efnishyggjan virðist stundum ráða ferðinni og veraldleg gæði tekin fram yfir andleg. Lóa segir að þó að hún hafi ákveðið að sleppa framapotinu í bili, þá sé ekki þar með sagt að ekki sé hægt að vinna úti þegar börnin eldast og þurfa KRISTlN STEINARSDÓTTIR „PETTA ER ÚTI HÁLF BARNINU H SAMEINAÐ 64 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.