Heimsmynd - 01.11.1987, Qupperneq 87

Heimsmynd - 01.11.1987, Qupperneq 87
KVIKMYNDIR Þegar kvikmyndin Andra Dansen var valin sjötta besta mynd ársins 1982 skrifaði ritstjóri International Film Guide að Lárus Ýmir vreri tvímcelalaust einn ncefHeikamesti leikstjóri sem komið hefði fram á yónarsviðið lengi . . . EFTIR HERDlSI ÞORGEIRSDÖTTUR Leikstjóri á heimsmœlikvarða Hann er kominn heimfrá Svíþjóð -ogá aðbaki tvœr stórmyndir fyrir erlendan markað - Lárus Ýmir Ósk- arsson rœðir fortíð sína og framtíð . . . Þegar kvikmyndin Andra Dansen var frumsýnd á norrænu kvikmyndahátíðinni í Finnlandi í janúar 1983 varð mörgum ljóst að hæfileikamikill kvikmyndaleik- stjóri var kominn fram á sjónarsviðið. Kvikmyndin sem International Film-Guide útnefndi sem þá sjöttu bestu í heiminum árið 1982/83 skipaði Lárusi Ými Óskarssyni þá í hóp leikstjóra á borð við Tarkovsky, Bergman, Pakula og fleiri. Margir gagnrýnendur voru yfir sig hrifnir af verki þessa unga íslenska leikstjóra og líktu honum við Roman Polanski, Wim Wenders og Antonioni. Ritstjóri International Film Guide, Peter Cowie, skrifaði af þessu tilefni um verk Lárusar Ýmis að hann byggi yfir ein- hverjum galdramætti, andagiftin sem hann byggi yfir væri svo dularfull að Lár- us Ýmir yrði að teljast í hópi frumleg- ustu hæfileikamanna sem komið hefðu fram á sjónarsviðið lengi. Sænskir kvik- myndagagnrýnendur héldu vart vatni af hrifningu yfir frammistöðu hins unga ís- lenska leikstjóra. Eitt sænsku blaðanna skipaði Andra Dansen fyrir ofan Fanny og Alexander Ingmars Bergman og E. T. Spielbergs þetta árið. Einn gagnrýnandi komst svo að orði að myndin væri ef til vill ekki fullkomið meistaraverk en 99 prósent engu að síður, þar sem mynd og ljóð væru samofin í listrænni heild. Og annar gagnrýnandi sagði að slíkur hæfi- leikamaður væri Lárus Ýmir Óskarsson að hann vonaði að ekkert fengi stöðvað hann í að halda áfram á þeirri braut sem efni stæðu til. Sjálfur sagði Lárus Ýmir í samtali við sænskt blað þá: „Fyrir mér er kvikmynd fyrst og fremst upplifun. Að frátöldum kvikmyndum Kurosawa hrífa þær myndir mig mest þar sem söguþráð- urinn er ekki allsráðandi." Lárus Ýmir er nú kominn heim til föð- urlandsins eftir að hafa starfað í Svíþjóð um árabil. Á nýafstaðinni kvikmynda- hátíð var mynd hans Den Frusna Leo- parden sýnd í fyrsta sinn á íslandi og nú í nóvember frumsýnir sænska sjónvarpið nýjustu mynd hans Hdstens Öga í þrem- ur hlutum á mánudagskvöldum. Þrátt fyrir velgengni og meðbyr á er- lendri grund hefur verið hljótt um Lárus Ými Óskarsson hér á landi. Hann er án efa einn af frambærilegri kvikmyndaleik- stjórum á Norðurlöndum nú. Eins og Bo Jonson hjá Vikingfilm í Stokkhólmi hef- ur staðhæft í sama mund og hann reynd- ar nefndi nafn Hrafns Gunnlaugssonar. Að frátöldu alskeggi og skollitu hári er vart hægt að hugsa sér ólíkari menn en þessa tvo. Lárus Ýmir virðist hægur maður en mjög tilfinninganæmur. Hann er 38 ára gamall, á eina dóttur og eitt hjónaband að baki. Hann er fæddur í fiskamerkinu, þann 1. mars árið 1949, eldra barn foreldra sinna, alinn upp í Skuggahverfinu í Reykjavík. Hann gekk í Menntaskólann í Reykjavík, féll ein- hvers staðar á miðri leið eins og skóla- bróðir hans Davíð Oddsson og lauk námi ári á eftir jafnöldrum sínum. Leið Lárusar lá síðan í líffræðinám við Há- skóla íslands sem varð lítið úr en árið 1973 hélt hann til Stokkhólms og hóf HEIMSMYND 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.