Heimsmynd - 01.11.1987, Síða 95

Heimsmynd - 01.11.1987, Síða 95
í nýjum húsaky nnum Listasafns íslands. „Ég vil að safnið verði virk stofnun og að fólk spyrji ekki hvar það sé til húsa heldur segi það; óg var á Llstasafninu." lenska myndlist." Hún segist hafa gott samband við lista- menn, bæði af yngri kynslóðinni sem þeirri eldri. „Dr. Selma hafði mjög gott samband við listamenn af sinni kynslóð og það er mikilvægt fyrir forstöðumann safns af þessu tagi.“ Hún segir unga myndlistarmenn á ís- landi eiga erfitt uppdráttar. „Mörgum þeirra gengur mjög erfiðlega að selja verk sín því þeir sem safna myndlist þora oft ekki að taka þá áhættu að kaupa verk af ungu myndlistarfólki.“ Bros. „Það er vegna þess að margir hafa ekki sannan áhuga á myndlist. En myndlistarmenn þurfa að lifa og margir fara því út í það að vinna önnur störf. Myndlist verður hins vegar ekki stunduð í hjáverkum, henni þarf að sinna sem hverju öðru lífs- starfi. Ríki og borg hafa að vísu úthlutað listamannalaunum en það má alltaf gera betur. Mín skoðun er sú að þeir sem eiga peninga ættu að fara að líta til verka yngri kynslóðar myndlistarmanna." Hún málar ekki sjálf og hefur aldrei gert. Önnur áhugamál? Hún brosir aft- ur: „Fyrir utan starfið eru þau engin. Það kemst fátt annað að hjá mér en starfið og fjölskyldan." Ekki nema ef vera skyldi myndlistin vítt og breytt og þeir sem að henni standa. Listamenn? „Þeir eru yndislegir. Listin er líka bráð- nauðsynleg. Myndlist er jafnríkur þáttur af menningu okkar og bókmenntir. Ég gæti ekki hugsað mér lífið án mynd- listar." Og þess vegna ekki án Lista- safnsins? Aftur færist glampi yfir andlitið þar sem hún situr enn á Holtinu undir seríu af andlitsteikningum eftir meistara Kjarval. „Mín von er sú að Listasafnið verði virk stofnun. Að fólk spyiji ekki; hvar er þetta Listasafn íslands, heldur segir það; ég var á Listasafninu. Að- gangur er ókeypis, þarna er gott bóka- safn um myndlist auk listaverkanna sjálfra og fólk getur sest niður og fengið sér kaffi.“ Hún er ekki æviráðin heldur aðeins ráðin til nokkurra ára í senn. „Það er óvíst hvað ég verð þarna lengi. Á meðan ég er þar vil ég gera eins vel og ég get. Hætti ég störfum þar sný ég mér aftur að doktorsritgerðinni minni og miðalda- rannsóknum." Hún sagði í upphafi samtalsins að lífið væri alvarlegur hlutur, enginn dans á rósum. „Ég hef aldrei lagt út í neitt upp- full af væntingum. Mamma segir alltaf; þú uppskerð eins og þú sáir. Og mamma hefur ýmislegt til síns máls.“ HEIMSMYND 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.