Heimsmynd - 01.11.1987, Síða 105

Heimsmynd - 01.11.1987, Síða 105
STEFNUR OG STRAUMAR Veitingastadurlnn Ca|un (New York býð- ur upp á f]ölbreytta rótti f New Orleans- stíl. KREOLA-ÆÐI í NEW YORK Veitingastaðir sem bjóða upp á kreólarétti frá New Orleans spretta upp eins og gorkúlur í heimsborginni. Það hefur gripið um sig enn eitt æðið í Bandaríkjunum, nánar tiltekið í New York-borg þar sem svokallað kreóla- eða cajun-eldhús nýtur mjög mikilla vinsælda og matsölustaðir með slíka rétti á boðstólum spretta upp eins og gorkúlur. ítalskir, kínverskir, japanskir og fleiri matsölustaðir sem sérhæfa sig í matargerð af ólíkum þjóðernum hafa löngum notið vinsælda í heimsborginni en ein vinsælasta tegund veitingahúsa nú er sú sem leggur áherslu á rétti frá Suðurríkjaborginni New Orleans. Þessir matsölustaðir sérhæfa sig í þeirri sérstæðu og miklu matarmenningu sem á rætur að rekja til franskra áhrifa og áhrifa frá löndum í Karabíska hafinu sem sett hefur mark sitt á New Orleans, eins og mjög krydduðum kjúkling og koluðum fisk. New Orleans er gömul borg í Louisiana-fylki í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Byggingarstíllinn í gömlu miðborginni er vitnisburður um sögu hennar, frönsk og spænsk áhrif. Það voru franskir innflytjendur sem settust að í New Orleans árið 1718. Síðar tóku Spánverjar borgina árið 1762, þá aftur Frakkar um skamma hríð en bandarísk stjórnvöld keyptu Louisiana-landið af Frökkum árið 1803. Ibúar borgarinnar urðu hins vegar ekki amerískir í snarhasti vegna þeirra kaupa en um aldamótin 1800 var New Orleans einskonar heimsborg í suðrinu með sína eigin menningarstrauma. New Orleans hefur ætíð verið auðug borg. Staðsetning borgarinnar við HEIMSMYND 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.