Heimsmynd - 01.11.1987, Blaðsíða 119

Heimsmynd - 01.11.1987, Blaðsíða 119
STEFNUR OG STRAUMAR ÆVINTÝRI ✓ A GÓNGUFÖR Gyrði Elíasson þarf ekki að kynna fyrir Ijóðaunnendum. Hann er höfundur bóka eins og Einskonar höfuðlausn og Blindfugl/Svartflug sem verða að teljast með bestu Ijóðabókum síðari ára. Nú í haust er væntanleg frá honum skáldsagan Gangandi íkorni. Hún fjallar öðrum þræði um ungan dreng sem lifir í sínum einkaheimi, í húsi sérvitrar ömmu sinnar, í litlu þorpi undir háum fjöllum. Og þá kemur til sögunnar íkorni nokkur og hlutirnir taka óvænta stefnu. Ég hitti Gyrði á götu í miðbæ Reykjavíkur og við settumst inn á lítið sérviskulegt kaffihús í grenndinni. Þar var allt veggfóðrað með gömlum dagblöðum og allir kláruðu af disknum sínum. Ég spurði, Gyrðir svaraði. Á hvaða gönguferð er íkorninn? „Hann hefur ferð sína í mannheimum, flytur sig síðan milli heima með hjálp fáeinna blýantsstrika á maskínupappír og röltir eftir drungalegum trjágöngum til einkennilegrar borgar, sem flokkast sennilega undir ævintýraborg. En þetta ævintýri er með svolítið skrýtnum formerkjum, það er ekkert barnagaman. Þegar þessar löngu gönguferðir eru allar afstaðnar verður íkornanum Ijóst að það voru stór mistök að gleyma kínaskónum heima." Hvenær hittirðu íkornann fyrst? “Við höfum þekkst síðan 1966, hann kom inn um þvottahúsgluggann heima eitt rigningarkvöld, blautur og hrakinn. Móðir mín saumaði á hann pappírshempu sem ég litaði með vaxlitum einsog best ég kunni. Og allt fram á þennan dag hefur hann búið hjá mér.“ Hvað tekur við þegar þessari göngu lýkur? „Þegar einni gönguferð lýkur tekur önnur við. íkorninn staldrar að vísu eitthvað við, en sjálfur er ég rétt að hefja mína eigin göngu og þarf að komast upp í Borgarnes áður en nóttin skellur á. . HEIMSMYND 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.