Heimsmynd - 01.11.1987, Page 130

Heimsmynd - 01.11.1987, Page 130
tvisvar skólabikarinn í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar," segir móðir hans. Frá því hann varð læs á einum mánuði 7 ára gamall sleppti hann varla bók úr hendi og las allt sem hann komst yfir, og voru bókmenntir eitt aðaláhugamál hans alla tíð. „Það áttum við sameiginlegt," segir móðir hans sem sjálf á ógrynni af bókum sem hún hefur flestar lesið. „Við rædd- um mikið um bækur alla tíð.“ En þau mæðgin áttu fleira sameiginlegt; „ég var nokkuð góð í teikningu þegar ég var unglingur, þó ég segi sjálf frá.“ Og Guð- rún er greinilega líka innundir hjá lista- gyðjunni, ef marka má þá gripi sem hún hefur skorið út í tré á undanförnum ár- um og þær verur sem hún hefur búið til úr samanlímdum steinum. Hún átti eina dóttur frá fyrra hjóna- bandi er hún eignaðist Flóka og síðar átti hann eftir að eignast alsystur. Börnunum kom vel saman og sterkt samband var á milli þeirra allra. Móðir hans kann sögu af því er Flóki gerði vart við sig er systir hans fór út að borða í haust. „Hún fór út að borða ásamt manni sínum og fleira fólki og þar sem þau sitja yfir máltíðinni og góðu rauðvíni segir systir hans; „æ, það vildi ég að hann Flóki væri hér hjá okkur, honum fannst svo gaman að fá sér glas af rauðvíni.“ Að þessum orðum mæltum sprakk eitt rauðvínsglasið og rauðvínið fór út um allt. Ég veit ekki hvort hann hafi með þessu verið að segja að hann væri á staðnum, eða að hann væri hættur að drekka rauðvín, nema hvort tveggja sé.“ Sjálf segist Guðrún ekki hafa orðið vör við Flóka, „en ætli hann myndi ekki fara að líkt og Alfreð faðir hans, gera vart við sig einhverntímann þegar ég á alls ekki von á því. Við vorum mikið áhugafólk um spíritisma, ég og faðir hans, og einhverju sinni eftir að hann lést hugsaði ég með mér, að þar sem hann hefði ekk- ert látið vita af sér þá væri líklega ekkert líf eftir þetta líf. Ég hugsa mikið um þetta einn daginn, fer svo að sofa og dreymir hann ekkert um nóttina, en um morguninn kemur einn góður vinur hans og segist vera með kveðju frá Al- freð. Hann hefði dreymt hann um nóttina, Alfreð keyrði framhjá honum í stórum bíl, rúllaði niður bílrúðunni og sagðist biðja að heilsa. Vinurinn gerði ráð fyrir að kveðjan væri til mín og skilaði þessu. Hann fór þessa leiðina, því ef mig hefði dreymt hann hefði ég getað haldið að það væri vegna þess hve ég hefði hugsað sterkt til hans dag- Nína Björk „og Vinum Flóka ber saman um að hann var sífellt að hafi aldrei talað illa um nokkurn mann, segja mér hve nema helst gagnrýnendur, en á þeim ég væri gott hafði hann litlar mætur, að nokkrum ein- skáld og falleg. staklingum undanskildum, hann var sátt- Hann sagði að ur við nokkra dóma sem hann fékk. ég væri besta „Milli okkar var alltaf góðlátleg tog- skáld norðan streita, eins og títt er milli gagnrýnenda Alpafjalla og og listamanna, ég held ég hafi þó alltaf hann vissi um skrifað frekar vinsamlega um hann, en fjölmarga unga hann þurfti alltaf að stríða mér eitthvað menn sem féllu er við hittumst,“ segir Aðalsteinn Ing- í yfirlið við það ólfsson. Og Nína Björk bætir við; „þegar eitt að sjá mig. hann kvað upp raust sína um gagnrýn- Er ég spurði endur var það ekki alltaf englasöngur. hvaða menn „Ég man ég fékk einu sinni niðursallandi þetta væru sagði dóma vegna leikritsins Hvað sögðu engl- hann að hann arnir, en sýningin var að því er mér gæti alls ekki fannst mjög góð og Flóki var líka yfir sig sagt mér það, hrifinn, enda hrifinn af öllu sem ég tók því þannig mér fyrir hendur. Hann reiddist þessu og brygðist hann ég man hann sagði; „ég myndi gefa trúnaði þeirra." helminginn af snilligáfunni til að vera Og Ólafur nógu sterkur til að berja þessa andskota Gunnarsson rit- niður sem ráðast svona á elsku hjartans höfundur segir poetessuna mína.“ sögu af því er Hann hafði lag á að koma manni í gott þeir félagarnir skap og þegar ég fékk slæma gagnrýni þá komust á trún- þuldi hann yfir þá gagnrýni sem Strind- aðarstigið yfir berg og Chekov fengu í sinni tíð. Og glasi. „Þá spurði meðan ég drakk vín og varð ómöguleg ég Flóka hvað með því þá sagði hann mér drykkjusögur honum fyndist í af Agnesi von Krusenstjerne, sænskri raun og veru skáldkonu, og hennar fyllerísskandölum, um mig sem rit- en þeir voru þannig að mér fannst ég höfund. Og vera jól og páskar við hliðina á því.“ Móðir hans segir hann hafa haft mjög gott skap. „Hann skipti sjaldan skapi, það gat þó fokið í hann, en rauk strax úr honum aftur. Það sem ég kunni þó best við í fari hans var kímnigáfan, hann hafði mikinn sans fyrir húmor.“ Vinir hans taka í sama streng, hann þreyttist aldrei á að hvetja mig til dáða,“ segir 1. Alfreð Flókl, séní, á kvöldgöngu í Kaupmannahöfn 1959. 2. I faðml fjölskyld- unnar Jólln 1954, frá vlnstrl Flókl, Guðrún móðlr hans, Guð- laug og Alfreð. 3. Þessl mynd af fjöl- skyldunnl er tekln 1951. 4. Flókl tveggja ára gamall. 5. Flókl og Jóhann Hjálmarsson í des- ember 1959 6. „Vlð ræddum mfk- Ið um bækur alla tfð.“ Móðlr Flóka Guðrún Nlelsen, ásamt hluta af bóka- safnl hennar. 7. Bækur og haus- kúpur hafa fylgt Flóka frá fyrstu tíð, en þessa mynd teiknaðl hann 17 ára gamall. 8. „Hugvltsmaður- Innog íslensk menn- lng.“ Flókl var 16 ára er hann telknaði þessa mynd. Flóki svaraði með sögu sem var dæmi- gerð fyrir hann: Gamli dreng, ég skal segja þér það hreint út. Senan er bak- garður, þar er þvottasnúra og á henni hanga tvennar nærbuxur og þær hreyfast hægt fyrir hlýrri næturgolunni. Allt í einu stekkur lítill snáði niður í garðinn, vindur sér úr nærbuxunum og hengir þær á snúruna við hliðina á hinum tveimur, svo hoppar hann aftur upp á skíðisgarðinn og það glampar á beran bossann í tunglskininu. Buxumar sem fyrir voru áttu þeir Þórbergur og Laxness, og þú varst að hengja þínar upp.“ Sú mynd sem flestir fengu af Flóka varð til í fjölmiðlunum, en Flóki var óspar á að hrósa sjálfum sér er blaðamenn voru nærri, og leggja áherslu á eigin snilligáfu. Það vakti ekki litla athygli er viðtal birtist við hann í Vikunni, þar sem hann sagðist búa með Svona leit Intelllgensían út í augum Flóka árið 1956, þegar hann var 17 ^eim konum- _Af Þessu ára gamall. Hópurinn hlttlst reglulega í Grófinnl og ræddl heimslns maut nann mikl° umtal °8 vandamál, frá vinstrl, AlfreðFlóki, Bragl Krlstjónsson bókakaupmaður, eflaust öfund margra kyn- Helgl Guðmundsson úrsmiður, Baldur Jónsson cand. phil, Guðmund- bræðra sinna, en sagan var ur E. Pálsson B.A., Þorsteinn frá Hamri, Ólafur Magnússon skákmeist- ein af mörgum Flókabrell- ari og Ásgelr Magnússon, stud. mag. Um, hann var þá giftur 130 HEIMSMYND
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.